Tilraun 7 - Hskli slands 17.6.2008 Almenn Efnafri 1 Tilraun 7 13 tilraun bkinni General Chemistry laboratory manual Reaction Reversability and Le

Info iconThis preview shows pages 1–3. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Háskóli Íslands 11.5.2009 Almenn Efnafræði 1 Tilraun 7 13. tilraun í bókinni General Chemistry laboratory manual Reaction Reversability and Le Chatelier’s Principle Tilraunin var framkvæmd eins og útlýst var í bókinni. 1. Hluti: CrO 4 2- (aq) + 2H + (aq) Cr 2 O 7 2- (aq) + H 2 O (l) a) 1-2mL 1M K 2 CrO 4 + nokkrir dropar 3M H 2 SO 4 . Gult varð appelsínugult. K 2 CrO 4 2K + + CrO 4 2- H 2 SO 4 2H + + SO 4 2- 2CrO 4 2- + 2H + Cr 2 O 7 2- + H 2 O K 2 CrO 4 lausnin var gul, svo var H 2 SO 4 bætt út í og hún varð appelsínugul. b) 6M NaOH bætt við smám saman þar til lausnin varð gul aftur. NaOH Na + + OH - OH - + H + H 2 O svo hvarfið í (a) leitar til vinstri og lausnin varð gul aftur. c) 3M H 2 SO 4 bætt smám saman við þar til lausnin varð appelsínugul aftur . H + í lausninni aftur aukið, svo jafnvægið leitar aftur til hægri og lausnin verður appelsínugul aftur. d) 6M NaOH var bætt við þar til lausnin varð gul aftur . Sama gerist og í skrefi (b). Það er notað 6M NaOH lausn á móti 3M H 2 SO 4 lausn vegna þess að það losna 2H + í H 2 SO 4 í lausn, en aðeins eitt OH - í NaOH lausninni, en eitt mól af H + og eitt mól af OH - mynda saman eitt mól af H 2 O. 2. Hluti: HIn H+ + In- 1 a) 2-3mL af afjónuðu vatni og 1 dropi 1% methyl orange + 2 dropar 6M HCl varð Fór frá því að vera gult og varð ljós-rauð-bleikt. HIn (aq) H + (aq)+ In - (aq) HCl H + + Cl - Þetar H + magnið var aukið leitaði hvarfið til vinstri, og varð meira rautt vegna þess að HIn (aq) er rautt. b) Þá var 6M NaOH bætt í lausnina og hún varð gul . NaOH Na + + OH - OH - + H + H2O Nemandi: 1 Kennarar: Kristján Egill Karlsson Helga og Salóme
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Háskóli Íslands 11.5.2009 Almenn Efnafræði 1 Þegar OH - var bætt í lausnina leitaði jafnvægið til hægri, og þar með var aukning í In - , sem er gult, í lausninni. 2 Afjónað vatn og 0,1% phenolphthalein (C 20 H 14 O 4 ) í glasi var glært. Svo voru 2 dropar af 6M HCl sett út í og lausnin var ennþá glær. Þá voru 4 dropar af 6M NaOH settir út í, og þá varð lausnin áberandi bleik. Phenolphthalein er glært í súrum lausnum, en áberandi bleikt í hlutlausum lausnum. NaOH Na + + OH - HCl H + + Cl - H + + OH - H 2 O NaOH og HCl gerðu lausnina hlutlausa, en phenolphthalein er bleikt í hlutlausum lausnum. 3 glas 1 glas 2 CH 3 COOH glært glært +Methylorange appelsínugult appelsínugult (a) +NaCH 3 COO varð gult ekki – (ennþá appelsínuglt) (b) +NH 3 ennþá gult varð gult i) HIn (aq) H + (aq) + In - (aq) ii) CH 3 COOH (aq) H + (aq) + CH 3 COO - (aq) iii) NaCH 3 COO (aq) Na + (aq) + CH 3 COO - (aq) Methylorange er gult í basískum lausnum, en rautt í súrum lausnum. Lausnin í glasi 1 varð gul í skrefi (a) því þegar NaCH 3 COO var bætt í lausnina jókst magn CH 3 COO - í lausninni svo jafnvægi (ii) sótti til vinstri, sem hafði áhrif á jafnvægi (i) svo það sótti einnig til vinstri vegna þess að þá var
Background image of page 2
Image of page 3
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 06/16/2008 for the course CHEMESTRY 1 taught by Professor Óliprik during the Spring '07 term at Uni. Iceland.

Page1 / 7

Tilraun 7 - Hskli slands 17.6.2008 Almenn Efnafri 1 Tilraun 7 13 tilraun bkinni General Chemistry laboratory manual Reaction Reversability and Le

This preview shows document pages 1 - 3. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online