PAE1 3. kafli - magn og massi í efnahvörfum

PAE1 3. kafli - magn og massi í efnahvörfum

Info iconThis preview shows pages 1–5. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Dr. Oddur Ingólfsson, Háskóli Íslands, Almenn efnafraeði 1 1 Almenn efnafraeði 1 Magn og massi í efnahvörfum kafli 3 Háskóli Íslands Í þessu kerfi er 1 H = 1,008 amu 16 O = 16,00 amu Skilgreining: massi 1 atóm 12 C er 12 amu Atómmassi (Atomic mass) er massi frumeindar í atómmassaeiningum (amu). Míkró heimurinn Frumeindir & sameindir Makró heimurinn Tonn, kíló og grömm 3.1 Li (lithium) eins og það kemur fyrir í náttúrunni: 7,42% 6 Li (6,015 amu) 92,58% 7 Li (7,016 amu) 7,42 * 6,015 + 92,58 * 7,016 100 = 6,941 amu 3,1 Meðal atómmassi Li : Meðal atómmassi Meðal atómmassi (6,941)
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Dr. Oddur Ingólfsson, Háskóli Íslands, Almenn efnafraeði 1 2 Mól (mól) er magnið af efni sem inniheldur jafn margar grunneiningar og 12,00 grömm af 12 C inniheldur margar frumeindir. 3.2 1 mól = N A = 6,0221367 * 10 23 Avogadros talan ( N A ) Mól 3.2 Mól Mólmassi er massi eins móls af í grömmum eggjum skóm boltum frumeindum 1 mól 12 C = 6,022 * 10 23 frumeindir = 12,00 g 1 12 C frumeind = 12,00 amu 1 mól 12 C = 12,00 g 12 C 1 mól litíum frumeinda = 6,941 g af Li Fyrir öll frumefni gildir atómmassi (amu) = mólmassi (g) 3.2 6 milljarðar manna í heiminum = 6 * 10 9 manneskjur 1 mól = 6,022 * 10 23 6,022 * 10 23 boltar/6 * 10 9 manneskjur 6 * 10 14 boltar/manneskjur Hundraðþúsundmiljarðar bolta á mann 3.2 Eitt mól af boltum .
Background image of page 2
Dr. Oddur Ingólfsson, Háskóli Íslands, Almenn efnafraeði 1 3 6 milljarðar manna í heiminum = 6 * 10 9 manneskjur hver á milljón haenur = 1 * 10 6 = 1 * 10 15 haenur Hver haena þarf þá að verpa 6,022 * 10 23 / 10 15 eggjum Hundraðmilljón egg. 3.2 Eitt mól af eggjum . Mólmassi er massi eins móls í grömmum 1 mól 12 C = 6,022 * 10 23 frumeindir = 12,00 g 1 12 C frumeind = 12,00 amu 1 mól 12 C = 12,00 g 12 C 1 mól Litíum frumeinda = 6,941 g af Li Fyrir öll frumefni gildir atómmassi (amu) = mólmassi (g) 3.2 Eitt mól af frumeindum : C S Cu Fe Hg 3.2 1 12 C atóm 12,00 amu * 12,00 g 6,022 * 10 23 12 C atóm 1 amu = 1,66 * 10 -24 g 3.2 Hvað vegur ein frumeind = 1,66 * 10 -24 g 1 amu 12 C 1 g = 6,022 * 10 23 amu
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Dr. Oddur Ingólfsson, Háskóli Íslands, Almenn efnafraeði 1 4 3.2 M mól = mólmassi í g/mól N A = Avogadros talan Massi frumefnisins (m) Fjöldi móla af frumefnisins (n) Fjöldi frumeinda frumefnisins (N) m/M mól nM mól nN A N/N A Massi, mól og eindir
Background image of page 4
Image of page 5
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 8

PAE1 3. kafli - magn og massi í efnahvörfum

This preview shows document pages 1 - 5. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online