Verkl.-e__l.-Lokask__rsla (1).docx

Verkl.-e__l.-Lokask__rsla (1).docx - Háskóli Íslands...

This preview shows page 1 - 3 out of 10 pages.

Eðlisfræði 1R Sveiflusjá og rafmælingar Kristian Solomon Kennari: Ari Ólafsson Háskóli Íslands Haustönn 2018 Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Image of page 1

Subscribe to view the full document.

1. Inngangur Í þessari skýrslu verður fjallað um þriðju tilraun í verklegri eðlisfræði sem snéri st um sveiflusjá og rafmælingar. Tilraunin skiptist í tvo hluta og snéri st fyrri hlutinn um að kynnast sveiflusjánni, gera einfaldar mælingar með henni og bera saman við mælingar með fjölmæli. Í seinni hlutanum er skoðuð afhleðsla þéttis og mælingar bornar saman við líkan. Skýrlan skiptist þannig upp að fyrst verður farið yfir eðlisfræðina á bak við þessa tilraun, næst verður líkanið kynnt og í kjölfarið verður farið yfir uppstillingu tilraunar. Niðurstöður tilraunar verða síðan kynntar og þær bornar saman við líkan. Skýrslunni lýkur með lokaorðum þar sem helstu niðurstöður tilraunarinnar verða dregnar saman. Þess má geta að kaflar 3 og 4 styðjast að mestu leiti við efni sem er inn á heimasíðu Ara Ólafssonar. 2. Eðlisfræðin Rafþéttir (e. capacitor) og viðnám (e. resistors) finnast oft saman í rásum sem bera heitið RC- rásir (e. RC circuit). Rafþéttir (yfirleitt aðeins þéttir) er íhlutur (rásaeining) sem geymir raforku í rafsviði, sem myndast milli tveggja planleiðara. Þegar rafspenna er sett á þétti safnast rafhleðsla fyrir á leiðarana, jafnmikil en af gagnstæðu formerki á hvorri plötu. Þéttar eru notaðir sem orkugeymandi rásaeiningar í rafrásum. Þetta kallast aflhleðsla og tekur hún ákveðinn tíma. Í tilrauninni verður skoðað hvernig rafhleðsla yfir viðnám í RC-rás breytist með tíma eða með öðrum orðum hvernig spenna yfir viðnám í RC-rás breytist með tíma. Líkaninu sem lýst verður í kafla 3 notast við Ohmslögmál eða lögmál Ohms sem er regla í rafmagnsfræði, sem segir að rafstraumur í rafrás sé í réttu hlutfalli við rafspennu. Ohmslögmál er kennt við Georg Ohm (1789-1854) og skilgreinir rafmótstöðu (rafviðnám) R rafrásar, sem hlutfall spennu V og straums I í rásinni, þ.e.
Image of page 2
Image of page 3
You've reached the end of this preview.
 • Spring '18
 • Guðrún Johnsen

{[ snackBarMessage ]}

What students are saying

 • Left Quote Icon

  As a current student on this bumpy collegiate pathway, I stumbled upon Course Hero, where I can find study resources for nearly all my courses, get online help from tutors 24/7, and even share my old projects, papers, and lecture notes with other students.

  Student Picture

  Kiran Temple University Fox School of Business ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  I cannot even describe how much Course Hero helped me this summer. It’s truly become something I can always rely on and help me. In the end, I was not only able to survive summer classes, but I was able to thrive thanks to Course Hero.

  Student Picture

  Dana University of Pennsylvania ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  The ability to access any university’s resources through Course Hero proved invaluable in my case. I was behind on Tulane coursework and actually used UCLA’s materials to help me move forward and get everything together on time.

  Student Picture

  Jill Tulane University ‘16, Course Hero Intern