spurningar 4.docx - 1 Skilgreindu hugtakið mettunarraki...

This preview shows page 1 out of 1 page.

1. Skilgreindu hugtakið mettunarraki - Loft getur rúmað ákveðið rakamagn áður en það mettast, Þetta er kallað mettunarraki 2. Hvað er rakastig? - Hlutfall milli þess raka sem er í loftinu og þess raka sem loftið rúmar, mettunarrakans, er nefnt rakastig og er mælt í % 3. Hvað er daggarmark? - Er sá hiti sem kæla þarf loft niður í til að það mettist 4. Hvað er gufunarvarmi? - Þegar vatnsgufan þéttist og breytist aftur í vökva losnar sú orka sem fór í að breyta vatninu í gufu, þetta er nefnt gufuvarmi 5. Útskýrðu stuttlega hvernig uppgufun tekur þátt í orkuflutningum í lofthjúpnum. - Þegar vatnsgufan þéttist í vatnsdropa í lofthjúpnum losnar sem sagt mikil orka sem nýtist til að hita loftið. 6. Hvað er dögg? Í hvernig veðri er helst að vænta daggarfalls? - Þegar vatnsgufa þéttist við yfirborð jarðar fellur hún sem dögg. Helst verður daggarfall í stillum og heiðríkju líkt og þegar hitahvörf myndast.
Image of page 1
 • Fall '19

What students are saying

 • Left Quote Icon

  As a current student on this bumpy collegiate pathway, I stumbled upon Course Hero, where I can find study resources for nearly all my courses, get online help from tutors 24/7, and even share my old projects, papers, and lecture notes with other students.

  Student Picture

  Kiran Temple University Fox School of Business ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  I cannot even describe how much Course Hero helped me this summer. It’s truly become something I can always rely on and help me. In the end, I was not only able to survive summer classes, but I was able to thrive thanks to Course Hero.

  Student Picture

  Dana University of Pennsylvania ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  The ability to access any university’s resources through Course Hero proved invaluable in my case. I was behind on Tulane coursework and actually used UCLA’s materials to help me move forward and get everything together on time.

  Student Picture

  Jill Tulane University ‘16, Course Hero Intern

Ask Expert Tutors You can ask 0 bonus questions You can ask 0 questions (0 expire soon) You can ask 0 questions (will expire )
Answers in as fast as 15 minutes