{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

svör VINNUR�TTUR

svör VINNUR�TTUR - 1.Veikindalaun(Veikindalgin...

Info iconThis preview shows pages 1–3. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
1.Veikindalaun ( Veikindalögin 19/1979 um reglur um veiknindarétt líka í kjarasamningum Alltaf mikilvægt að skilgreining á hugtakinu að byrja á því hvað er það sem fjallað er um hvað þýðir það og hvernig er það.) Skilgreining Óvinnufærni hefur verið skilgreind á þann veg að sjúkdómur eða slys hafi það alvarleg áhrif á heilsu (starfsgetu) starfsmannsins að honum sé ókleift að vinna störf í þágu fyrirtækisins. Nær það jafnt til andlegs og líkamlegs ástands. Það er með öðrum orðum ekki nóg að staðfesta tilvist einhvers sjúkdóms, sýna þarf fram á að starfsmaður sé með öllu óvinnufær vegna sjúkdómsins. Starfsmaður á rétt á launum frá vinnuveitanda í veikindafjarvistum enda: sé hann forfallaður vegna veikinda eða slyss , óvinnufær vegna veikindanna eða slyssins, á ekki sjálfur sök á veikindum / slysi, sé í launþegasambandi við vinnuveitanda, áunnið sér veikindarétt, tilkynni vinnuveitanda um veikindin / slysið og staðfesti óvinnufærni með læknisvottorði , óski vinnuveitandi þess. Öll þessi skilyrði þurfa að vera uppfyllt Stuðst við læknisfræðilega skilgreiningu á því hvað er sjúkdómur þar sem almennur sjúkdómur í læknisfræðilegum skilningi er sjúkdómur Fyrirsjáanleg óvinnufærni Það er ekki alltaf gerð sú krafa að starfsmaður hafi verið óvinnufær við upphaf fjarvista. Í kjarasamningum verkafólks og verslunar- og skrifstofufólks er sérstaklega fjallað um aðkallandi læknisaðgerðir. Þar segir: „Aðilar eru sammála um að auk veikinda og slysatilvika verði veikindaréttur samkvæmt samningi þessum virkur þurfi starfsmaður að gangast undir aðkallandi og nauðsynlega læknisaðgerð til að draga úr eða eyða afleiðingum sjúkdóms sem fyrirsjáanlegt er að leiði til óvinnufærni. Ofangreind skilgreining felur ekki í sér breytingu á sjúkdómshugtaki vinnuréttar Í flestum kjarasamningum hefur nú verið samið um ný viðmið sem eru þannig að tiltekin ákv fjölda veikindadaga án tillits til tilefnis veikinda en alltaf er talið 12 mánuði aftur í tímann. Allt almennt launafólk að þá gildi lög 19/1979 en undantekningarnar eru síðan það sem snýr annars vegar til sjómanna sem njóta veikindaréttar samkvæmt sjómannalögum, 36.
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
gr sjómannalaga, og síðan af því er varðar starfsfólk hins opinbera sem njóta veikindaréttar á grundvelli laga og réttinda starfsmanna ríkisins. Ef um vinnuslys er að ræða þá vaknar 3 mánaða réttur samkvæmt lögunum til viðbótar við veikindaréttinn. Laun í veikindum Samkvæmt lögunum 19/1979 þá er gerður greinarmunur á launafjárhæðinni eftir því á hvaða tímabili veikindanna viðkomandi er. Það er að segja viðkomandi á rétt á staðgengilslaunum í afmarkaðan tíma og síðan dagvinnulaunum í afmarkaðan tíma þar fyrir aftan. Staðgengilslaun eru þau laun sem maður hefði sjálfur haft eða þau laun sem maður hefði haft ef maður hefði ekki forfallast frá vinnunni. Það er miðað við þau laun
Background image of page 2
Image of page 3
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 53

svör VINNUR�TTUR - 1.Veikindalaun(Veikindalgin...

This preview shows document pages 1 - 3. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online