St08IB10 - Vor 2008 09.10.11 Strfrigreining 1B 10 vikubla 6...

Info iconThis preview shows page 1. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Vor 2008 09.10.11 Stærðfræðigreining 1B 10. vikublað. 6. mars Efni fyrirlestra vikuna 10. – 14. mars 2008: Lokið verður umfjöllun um heildi til að ákveða rúmmál reglulegra hluta, bogalengdir og yfirborð reglulegra hluta ( 7.1 - 3 ) og til að ákveða massamiðjur ( 7.4 – 5 ). Nemendur kynni sér sjálfstætt sýnidæmi í greinum ( 7 .6 – 7). Þá verður reynt að hefja kynningu á runum og röðum og skilgreina samleitni þeirra ( 9.1 – 2 ). Ekki er of oft undirstrikað, að mikilvægt er, að nemandi æfi sig í að leysa dæmi, reikni t.d. sýnidæmi aftur, eftir að hafa kynnt sér lausn bókarinnar, til að átta sig á, hvort hann hefur fyllilega skilið og tileinkað sér aðferðir og röksemdir. Æfingin skapar meistarann . Dæmi fyrir dæmatíma vikuna 10. – 14. mars 2008: 6.1: 5 6.2: 1, 2, 3 , 4, 9, 13, 17 , 29, 43, 47
Background image of page 1
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Ask a homework question - tutors are online