14 tími málfræði

14 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–6. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
14. tími Síðasti tími Sérhljóðavíxl í stofni: B-víxl Notkun nútíðar Í dag Framtíð Þátíð sterkra sagna
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Tjáning framtíðar Engin sérstök sagnmynd til að tákna framtíð (ókominn tíma). Sagnmyndin nútíð er notuð til að tákna framtíð Hann fer þangað á morgun Hún hringir bráðum aftur Þau flytja í næsta mánuði í nýtt hús
Background image of page 2
munu + nh. Mögulegt að tákna framtíð með háttarsögninni (modal verb) munu + nh. Hann mun fara þangað á morgun Þau munu flytja í næsta mánuði Lítið notað, merkingarlega takmarkanir (semanticly restricted) Formleg notkun
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
vera ~ verða vera nútíðarmerking verða framtíðarmerking Anna er heima núna Anna verður heima á morgun Haukur er sjö ára, hann verður átta ára í desember
Background image of page 4
Framtíð tjáð með sagnasamböndum fara + að + nafnháttur Krakkarnir fara bráðum að hátta Mamma fer að koma heim Við förum alveg að leggja af stað Ég fer bráðum að fara Vísar til nálægrar framtíðar Oft notað með orðum eins og alveg og (rétt) bráðum
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Image of page 6
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 04/07/2011 for the course HUMANITIES ÍSE102G taught by Professor Þórabjörkhjartardóttir during the Fall '10 term at Uni. Iceland.

Page1 / 20

14 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 6. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online