16 tími málfræði

16 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–5. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
16. tími Síðasti tími C-víxl Flokkun sterkra sagna Afturbeygt fornafn Í dag Afturbeygt eignarfornafn Boðháttur
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Afturbeyging og eign Í eignarsamböndum eru efn. notuð til að tákna eiganda Ég skoða blaðið mitt Þú selur bílinn þinn minn ef eigandi vísar til 1.p.et. þinn ef eigandi vísar til 2.p.et Ef frumlagið er í 3. persónu og eigandinn er sá sami og frumlagið þá er notað afturbeygða eignarfornafnið sinn Strákurinn kastar boltanum sínum Maðurinn les blaðið sitt Stelpurnar borða matinn sinn
Background image of page 2
sinn sinn beygist eins og minn og þinn Það lagar sig að kyni, tölu og falli eignarinnar (andlagsins) Ekki skiptir máli hvort frumlagið (eigandinn) er í et. eða ft. – sama fornafn Hún fer í úlpuna sína Þær fara í úlpurnar sínar Hann málar húsið sitt Þeir mála húsið sitt
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Ólík merking Strákurinn kastar boltanum sínum ≠ Strákurinn kastar boltanum hans
Background image of page 4
Image of page 5
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 14

16 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 5. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online