19 tími málfræði ppt.

19 tími málfræði ppt.

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
19. tími Síðasti tími: Óreglulegar veikar sagnir Háttarsagnir Í dag: Staðaratviksorð Samandregnar myndir í spurnarsetningum Orðaröð
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Staðaratviksorð Atviksorð (ao.) beygjast ekki. Staðaratviksorð tákna: dvöl á stað (rest at a place), hreyfingu til staðar (movement to a place) hreyfingu frá stað (movement from a place). hér, hérna, þar, þarna, héðan, hingað, heima, inni, úti, . ...
Background image of page 2
hér, hérna Sama merking: ‘here’ Notuð eins, er því hægt að skipta um í setningu (interchangeable) Vísar til einhvers sem er nálægt talanda (refers to sth. close to the speaker). Hver býr hér/hérna? Hér/hérna sjáið þið. ..
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
þar, þarna Sama merking: ‘there’ Ekki notað á sama hátt. Þar er endurvísandi (anaphoric, back- reference) Vísar tilbaka í eitthvað sem hefur verið sagt. Þarna er bendivísandi (deictic). Vísar til einhvers sem er hægt að benda á.
Background image of page 4
þar Áður bjó fólk í Viðey . Þar/*Þarna (= í Viðey) býr nú enginn lengur. Við vatnið eru margir sumarbústaðir. Þar/*Þarna (= við vatnið) er oft gott veður.
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Hvar er Gunnar? Hann situr þarna/*þar á aftasta bekk. Þarna/*þar kemur Jón loksins.
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 18

19 tími málfræði ppt.

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online