20 tími málfræði ppt.

20 tími málfræði ppt.

Info iconThis preview shows pages 1–6. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
20. tími Síðasti tími: Staðaratviksorð Orðaröð Í dag: Forsetningar Aukafallsliðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Föst fallstýring Margar forsetningar (fs.) hafa fasta fallstýringu, stýra alltaf sama fallinu. Þf. - um, gegnum, kringum, . .. Þeir tala um myndina Þgf. – að, af, frá, hjá, nálægt, úr , . .. Stelpan er hjá konunni Bréfið er frá stráknum Ef. – án, milli, til, vegna , . ... Bréfið er til þín Lokað vegna veðurs
Background image of page 2
Breytileg fallstýring Sumar forsetningar stýra stundum þf. og stundum þgf. í, á, yfir, undir (einföld regla) Fallstýringin er ekki fyrirsegjanleg (not predictable), heldur fer eftir merkingu setningarinnar hverju sinni. fyrir, við, með, eftir (erfitt að gefa reglur)
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Staðarforsetningar Locative prepositions. á, í, undir, yfir Stýra ýmist þf. eða þgf. Merking setningarinnar í heild, og sérstaklega merking sagnarinnar, ákvarðar fallstýringu fs. Fallstýringin er fyrirsegjanleg. Þf.: hreyfing til staðar (movement) Þgf.: dvöl á stað (rest)
Background image of page 4
Dvöl Sögnin í setningunni táknar dvöl, t.d. vera, liggja, sitja, hanga . Þið eruð í skólanum
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 6
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 17

20 tími málfræði ppt.

This preview shows document pages 1 - 6. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online