{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

8 tími málfræði

8 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–8. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
8. tími Síðasti tími: Ábendingarfornöfn Notkun veikrar beygingar lýsingarorða Í dag: Meira um notkun veikrar beygingar lýsingarorða Eintölu- og fleirtölunafnorð Ópersónulegar sagnir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Notkun veikrar beygingar lo. 1)  Þegar  lo.  stendur  með  no.  með  greini: Rauði bíllinn er bilaður Anna hitti gömlu konuna niður í bæ
Background image of page 2
Notkun veikrar beygingar lo. 2)  Þegar  eftirfarandi  fornöfn  standa  með  no:  efn., óákv., áfn.: Gamli bíllinn minn er rauður Minn gamli bíll er rauður Hefurðu séð nýja fína jakkann hennar? Annar svarti jakkinn er hér en hinn svarta jakkann  finn ég ekki Báðir svörtu jakkarnir lágu hérna í gær Ólöf á þennan ljóta bíl Í bænum var skrýtið hús. Í því skrýtna húsi bjó Jón
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Notkun veikrar beygingar lo. 3) Í eignarfallssamböndum með ef.einkunn: Gamli bíll mannsins er grænn Nýja peysan hans Páls er falleg  4) Með nöfnum og skyldleikaheitum: Anna gamla dó í gær Leifur heppni fann Ameríku Með mannanöfnum er lo. oftast á eftir nafninu. Hún býr á Nýja Garði Hvar er stóri bróðir?
Background image of page 4
Notkun veikrar beygingar lo. 5)  Lo. í efstastigi með no. er alltaf veikt, líka  þegar no. er ekki með greini: Þetta er besta bók sem ég hef lesið Hvannadalshnjúkur er hæsta fjall á Íslandi Hver er fyndnasti maður á Íslandi? Grani er fyndnasti maðurinn í sjónvarpinu Besta bók(in) sem ég hef lesið er . ..
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Tala nafnorða Langflest nafnorð hafa bæði eintölu- og  fleirtölumynd. Sum nafnorð eru þó bara til í einni tölu. Sum bara í eintölu. Sum bara í fleirtölu.
Background image of page 6
Bara til í málfræðilegri eintölu. Engin fleirtala. Mörg óhlutstæð orð (abstracts): gleði, elli, …       kvk. - i  í öllum föllum Efnisheiti (mass nouns, uncountable nouns): mjólk, kjöt, sykur, kaffi, gull, . .. Safnheiti (collective nouns)
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 8
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 25

8 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 8. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online