10 tími málfræði

10 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
10. tími Síðasti tími: Ópersónulegar sagnir Aukafallsliðir Í dag: Meira um aukafallsliði Notkun á  það Notkun á  sjálfur
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Aukafallsliðir Fallorð í aukafalli  án  fallvalds, þ.e. án  sagnar eða forsetningar sem stýrir  aukafallinu. Aukafallsliðir merkja tíma, stað eða  magn (quantity, number, measurement): tímaliðir, staðarliðir, magnliðir
Background image of page 2
Magnliðir Eignarfall þegar verið er að mæla eða telja  eitthvað: stærð (size), fjöldi (number), magn  (amount). Húsið er  fjögurra hæða  (hátt). Margrét er  þriggja ára  (gömul). Það er  tveggja tíma  akstur þangað. Það er  eins stigs  hiti núna en það var  þriggja stiga   frost í gær. Jón hellti vatninu í  tveggja lítra  flösku.
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Magnliðir Þágufall til að bera saman (compare)  stærð, fjölda eða magn. Guðni er  tveimur árum  eldri en Jóhann. Íbúðin þeirra Jóns og Guðrúnar er  nokkrum  fermetrum  stærri en mín íbúð.
Background image of page 4
Staðarliðir Þágufall með heimilisföngum. Í utanáskrift á umslögum, í símaskránni,  í bréfhaus. Ásdís Árnadóttir,  Álfheimum  70, 104  Reykjavík Jón Jónsson,  Gamla Garði , 101 Reykjavík Hafnarfirði , 3. febrúar 2011
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
1) Tilvísandi orð (referential). Notað til að vísa  tilbaka í einhvern lið í textanum. Merkingin er  þá sú sama og í liðnum sem það vísar til.   ´it ´, ´that´ Staðgengill (substitute) sem hefur merkingu og  tilvísun.
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

Page1 / 19

10 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online