{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

11 tími málfræði

11 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–6. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
11. tími Síðasti tími: Notkun á  það Notkun á  sjálfur Í dag: Tilvísunarsetningar Óákveðin fornöfn: allur enginn
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Tilvísunarsetningar Byrja á samtengingunni (st.)  sem . Koma oftast beint á eftir no. sem þær eiga við. No. getur verið með eða án greinis eftir því hvort það  vísar í eitthvað ákveðið eða óákveðið:  Jón hitti manninn [sem býr í kjallaranum].          Jón hitti manninn + Maðurinn býr í kjallaranum Þarna er maður [sem ég þekki].          Þarna er maður + Ég þekki mann Þarna er konan [sem var í sjónvarpinu í gær]. Maðurinn [sem ég sá] var gamall.          Maðurinn var gamall + Ég sá manninn.
Background image of page 2
Aðrar tilvísunartengingar Í  ritmáli  er  stundum  notuð  tilvísunar- tengingin  er  í staðinn fyrir  sem : Maðurinn [er ég sá] var gamall Í  nútímaíslensku  eru  aldrei  notuð  fornöfn  sem byrja á  hv-  í staðinn fyrir  sem : *Maðurinn [hvern ég sá] var gamall *Maðurinn [hverjum ég heilsaði] býr hérna.
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Tilvísunarsetningar og  forsetningar Forsetningar  í  tilvísunarsetningum  standa  alltaf með  sögninni  sem  þær  eiga  við,  aldrei  fremst  í tilvísunarsetningunni: Húsið [sem ég  á heima  í ]  er gamalt.          Húsið er gamalt + Ég á heima í húsinu *Húsið [í sem ég á heima] er gamalt. Ég sá manninn [sem ég  talaði  við  í gær] niðri í bæ.  Ég sá manninn niðri í bæ + Ég talaði við manninn í gær *Ég sá manninn [við sem ég talaði í gær] niðri í bæ.
Background image of page 4
sem  aldrei sleppt Aldrei má sleppa  sem  í íslensku eins og
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 6
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 20

11 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 6. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online