12 tími málfræði

12 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
12. tími Síðasti tími: Tilvísunarsetningar Óákveðin fornöfn allur enginn Í dag: Óákveðin fornöfn ekki neinn einhver nokkur
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
ekki neinn, ekki nokkur  Merking er svipuð og orðsins  enginn Páll á engan bíl = Páll á ekki neinn bíl = Páll á ekki nokkurn bíl. ekki neinn  meira notað en  ekki nokkur neinn  beygist eins og  einn  en  nokkur  hefur eigin  beygingu sem er lík beygingu sterkra lo.
Background image of page 2
nokkur     kk.   kvk.    hvk. Et.nf.  nokkur       nokkur   nokkuð/nokkurt       þf.  nokkurn     nokkra    nokkuð/nokkurt      þgf.   nokkrumnokkurri nokkru      ef.  nokkurs nokkurrar nokkurs Ft.nf.     nokkrir nokkrar nokkur     þf.  nokkra nokkrar nokkur     þgf.  nokkrum nokkrum nokkrum     ef. nokkurra nokkurra nokkurra
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Staða í setningu ekki neinn  og  ekki nokkur  geta ekki staðið í  frumlagsstöðu og eru því yfirleitt ekki fremst í  setningu. Enginn kom í heimsókn *Ekki neinn kom í heimsókn *Ekki nokkur kom í heimsókn Ég hitti engan í gær Ég hitti ekki neinn í gær Ég hitti ekki nokkurn í gær
Background image of page 4
Neitandi orð Hvaða  neitandi  orð  sem  er  getur  staðið  með  neinn  og  nokkur : ekki, aldrei, varla, hvergi, hvorki. .né,   Árni fer aldrei neitt/aldrei nokkuð Pétur á varla neina peninga/varla nokkra peninga Hvorki Jón né Björn vissu neitt/nokkuð um þetta
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Agnarsagnir Sögn + ögn (particle) Smáorð (fs. eða ao.) sem fylgja sögnum og mynda fast samband
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 04/07/2011 for the course HUMANITIES ÍSE202G taught by Professor Þórabjörkhjartardóttir during the Spring '11 term at Uni. Iceland.

Page1 / 17

12 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online