{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

12 tími málfræði

12 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
12. tími Síðasti tími: Tilvísunarsetningar Óákveðin fornöfn allur enginn Í dag: Óákveðin fornöfn ekki neinn einhver nokkur
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
ekki neinn, ekki nokkur  Merking er svipuð og orðsins  enginn Páll á engan bíl = Páll á ekki neinn bíl = Páll á ekki nokkurn bíl. ekki neinn  meira notað en  ekki nokkur neinn  beygist eins og  einn  en  nokkur  hefur eigin  beygingu sem er lík beygingu sterkra lo.
Background image of page 2
nokkur     kk.   kvk.    hvk. Et.nf.  nokkur       nokkur   nokkuð/nokkurt       þf.  nokkurn     nokkra    nokkuð/nokkurt      þgf.   nokkrumnokkurri nokkru      ef.  nokkurs nokkurrar nokkurs Ft.nf.     nokkrir nokkrar nokkur     þf.  nokkra nokkrar nokkur     þgf.  nokkrum nokkrum nokkrum     ef. nokkurra nokkurra nokkurra
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Staða í setningu ekki neinn  og  ekki nokkur  geta ekki staðið í  frumlagsstöðu og eru því yfirleitt ekki fremst í  setningu. Enginn kom í heimsókn *Ekki neinn kom í heimsókn *Ekki nokkur kom í heimsókn Ég hitti engan í gær Ég hitti ekki neinn í gær Ég hitti ekki nokkurn í gær
Background image of page 4
Neitandi orð Hvaða  neitandi  orð  sem  er  getur  staðið  með  neinn  og  nokkur : ekki, aldrei, varla, hvergi, hvorki. .né,   Árni fer aldrei neitt/aldrei nokkuð Pétur á varla neina peninga/varla nokkra peninga Hvorki Jón né Björn vissu neitt/nokkuð um þetta
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Agnarsagnir Sögn + ögn (particle) Smáorð (fs. eða ao.) sem fylgja sögnum og mynda fast samband
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 17

12 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online