16 tími málfræði

16 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–6. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
ÍSE201G: Málfræði II 10. mars 2011 16. tími Sagnir sem enda á –st/ miðmyndarsagnir (middle voice verbs)
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Myndun - merking Engin tengsl (≠): anda ≠ andast ; fara ≠ farast ; láta ≠ látast ; taka ≠ takast ; þykja ≠ þykjast Sögn ekki til: Páll ferðaðist mikið. ferðast (<- ferð ), ekki * ferða st - sögn er aldrei til við hliðina á sögn sem endar á -na: Veðrið batnaði mikið. batna - *batnast dvelja = dveljast, iðra = iðrast
Background image of page 2
Myndun - merking Engin tengsl (≠): anda ≠ andast Jón andar hratt. Gamli maðurinn andaðist í gær. Sama merking: dvelja = dveljast Jón dvaldi/dvaldist hér í fyrra.
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
MYNDUN Leiddar af nafnorði: apakattast, ferðast, glannast, tárast, óttast o.m.fl. apaköttur, ferð, glanni, tár, ótti Leiddar af lýsingarorði: brjálast, eldast, fullorðnast, rútínerast brjálaður, eldri, fullorðinn, rútíneraður Sögn, lýsingarorð, st -sögn: stytta – stuttur – styttast lengja – langur - lengjast
Background image of page 4
Fallstjórn þf .: aðhyllast, annast, eignast, forðast, nálgast, óttast, standast, undrast Ég annast þig en forðast hana.
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 6
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 14

16 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 6. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online