{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

18 tími málfræði

18 tími málfræði

Info icon This preview shows pages 1–6. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
ÍSE201G: Málfræði II 17. mars 2011 18. tími Myndun og beyging viðtengingarháttar II, bls. 210-212.
Image of page 1

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Viðtengingarháttur II Viðtengingarháttur II er notaður í aðalsetningum í kurteisisskyni: Gætir þú verið svo vænn að hjálpa mér? Ætti ég að hjálpa honum? Mætti ég biðja þig um aðstoð? Vildir þú vera svo góður að rétta mér glasið? Möguleiki: Hvað skyldi Jón segja?
Image of page 2
Viðtengingarháttur II Viðtengingarháttur II er mest notaður í aukasetningum: Ég skildi að Jón vildi fara snemma heim. Hann sagði að hún gæti komið á morgun. Aðalsetning/aukasetning Ég færi ef ég gæti.
Image of page 3

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Myndun viðtengingarháttar II Viðtengingarháttur II er myndaður af þátíð . Í veikum sögnum af þátíð eintölu. Í sterkum sögnum af þátíð fleirtölu. B -víxl ef hægt er. Endingar veikra og sterkra sagna í viðtengingarhætti II eru hinar sömu . A-víxl ef hægt er (í flt.) kalla » ég kallaði bjóða » ég byði
Image of page 4
Myndun - endingar Viðtengingarháttur II er myndaður af þátíð . Í veikum sögnum af þátíð eintölu. kalla frsh.nt. vh.I FRSH.ÞT. VH.II 1 kalla kalli kallaði kallaði 2 kallar kallir kallaðir kallaðir 3 kallar kalli kallaði kallaði 1 köllum A köllum A kölluðum kölluðum A 2 kallið kallið kölluðuð kölluðuð A 3 kalla kalli kölluðu kölluðu A
Image of page 5

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 6
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}