{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

22 tími málfræði

22 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–5. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
ÍSE201G: Málfræði II 31. mars 2011 22. tími Þolmynd: myndun og notkun
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Tilgangur þolmyndar Tilgangur hennar er lýsa verknaðinum og helst að fela gerandann sem þó er ALLATF hægt að bæta við. Ég las bókina. -> (germynd; alltaf gerandi) Bókin (kvk.et.) var lesin (af X). Þolmynd er mynduð með vera + lh.þt. af aðalsögn. GRUNDVALLARATRIÐI: þf. -> nf. Ég las (+ þf.) bókina . -> Bókin (nf.) var lesin.
Background image of page 2
Veikar sagnir kk. kvk. hvk. kalla kallaður kölluð kallað kallaðir kallaðar kölluð Mennirnir voru kallaðir til starfa. heyra yfirheyrður yfirheyrð yfirheyrt yfirheyrðir yfirheyrðar yfirheyrð Maðurinn var yfirheyrður . ATH: sömu endingar og í lo. góður .
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
kk. kvk. hvk. smyrja smurður smurð smurt smurðir smurðar smurð Sneiðarnar voru smurðar með smjöri. selja, gleðja, kveðja, leggja, styðja, setja, flytja og spyrja mynda lh.þt. á sama hátt. ATH: sömu endingar og í lo.
Background image of page 4
Image of page 5
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 13

22 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 5. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online