24 tími málfræði

24 tími málfræði

Info iconThis preview shows pages 1–5. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
ÍSE201G: Málfræði II 7. apríl 2011 24. tími Lýsingarháttur þátíðar sem lýsingarorð
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Innskot frá því síðast Margar sagnir taka með sér tvö föll. Dæmi: gefa + þgf. og þf. Óbeina andlagið= persónan er í þgf., beina andlagið í þf. leyna + þf. og þgf. Óbeina andlagið= persónan er í þf., beina andlagið í þgf. EF ÞOLFALL ER Í SETNINGUNNI ÞÁ “ RÆÐUR ” ÞAÐ OG VERÐUR NEFNIIFALL Í ÞOLMYND, ALVEG SAMA HVORT ÞAÐ ER BEINT EÐA ÓBEINT ANDLAG. Sjá glærur 5 og 6 Þgf. og ef. breytast hins vegar ALDREI.
Background image of page 2
Sagnir: tvö föll gefa + þgf./þf. X gaf henni bókina . Henni (þgf.) var gefin bókin . – nf.et.kvk. Sjaldgæft: Bókin var gefin henni. X gaf henni/ÞEIM bækurnar .-> Henni voru gefnar bækurnar . nf.flt.kvk. ÞEIM voru gefnar bækurnar . nf.flt.kvk. Með gefa er persónan í þgf. ALGENGAST: gefa, bjóða, lána, selja, senda, skrifa
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Innskot frá því síðast leyna + þf./þgf. X leyndi hana/þá sannleikanum . Hún
Background image of page 4
Image of page 5
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 14

24 tími málfræði

This preview shows document pages 1 - 5. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online