{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

h1101 - Háskóli Íslands Verkfræði og...

Info iconThis preview shows pages 1–2. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

Unformatted text preview: Háskóli Íslands Verkfræði- og náttúruvísindasvið Línuleg algebra A og B (STÆ107G, STÆ106G, HAG105G) Vikublað 1 25.-31.8.2010 Velkomin til starfa við Háskóla Íslands! Samsetning hópsins: Línuleg algebra A og B eru tvö námskeið. A er 8e og inniheldur allt efni B sem er 6e. Allir nemendur eru saman í fyrirlestrum 4 tíma á viku. Allir eru í 2 dæmatímum á viku í 8-10 hópum. Nemendur í A hafa 2 umræðutíma, þar sem fjallað verður um valin fræðileg efni, skilgreiningar, setningar og sannanir. A er skylda fyrir nemendur í stærðfræði. Öllum sem hafa áhuga er heimilt að velja A frekar en B. B er skylda hjá verkfræðinemum, öðrum raunvísindanemum og hagfræðinemum. Hæfniviðmum námskeiðanna ekki rétt lýst í kennsluskrá, þegar þessar línur eru skrifaðar, en ég mun kippa því í lag við fyrsta tækifæri og fjalla um þau í fyrirlestri. Kennsluefni: er bókin Linear Algebra; Theory and Applications , 2. útgáfa, eftir Ward Cheney og David Kincaid, útge n af Jones & Bartlett, 2012 (sem sagt komin í sölu 2011 en skráð á 2012). Bókin fæst í Bóksölu stúdenta á Háskólatorgi. Fyrirlestrar: Má. 10:00-11:30 og . 8:20-09:50 í H1 í Háskólabíó. Umsjónarmaður námskeiðsins og aðalfyrirlesri er Ragnar Sigurðsson, prófessor Jón Ingólfur Magnússon, prófessor, verður fyrilesari í október. Áætlun um efni fyrirlestra alls misserisins með tilvísun í greinar kennslubókarinnar er komin á síður námskeiðanna á Uglu. Það er ekki skylda að mæta í fyrirlestra. Hvort sem þið mætið eða ekki, þá verðið þið að læra efni þeirra vel með því að lesa kennslubókina og allt efni á glærum vandlega. Athugið að á pró nu verða fræðilegar spurningar sem gilda 25% af prófseinkunn....
View Full Document

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 2

h1101 - Háskóli Íslands Verkfræði og...

This preview shows document pages 1 - 2. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online