Edlisfraedi_2_Kafli_25_Allur - 25 kafli Straumur vinm og...

Info icon This preview shows pages 1–6. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
25. kafli. Straumur, viðnám og rafspenna Áður: kyrrstæðar hleðslur, rafstöðufræði ( q , E, Φ E , U , V, C ) Núna: Hleðslur á ferð, ytra rafsvið, rafstraumur, .... Efni 25. kafla: 1. Rafstraumur 2. Eðlisviðnám 3. Viðnám 4. Íspenna og rásir 5. Orka og afl í rafrásum 6. Leiðni málma HAu 2006-9/BK2007-2008
Image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
§1 Rafstraumur Rafstraumur er flutningur hleðslu frá einum stað til annars. Hér munum við skoða flutning hleðslu í leiðandi efnum, þ.e. hreyfingu rafeinda í málmum (m.a. rafmagnsvírum). Lausar og bundnar rafeindir í málmum Ef ekkert ytra rafsvið, þá þjóta rafeindirnar um efnið án ráðandi stefnu. Hins vegar, ef ytra rafsvið er til staðar þá stjórnast rafeindirnar af því, að hluta .....
Image of page 2
Rafstraumur frh Fylgst með frjálsum rafeindum í leiðara: Án ytra rafsviðs Með ytra rafsviði ! Áhrif rafsviðsins er að rafeindirnar fá rekhraða ( v d , drift velocity) í stefnu rafkraftsins og þá kemur fram nettó rafstraumur. Hraði rafeindanna í efninu er um 10 6 m/s, en rekhraðinn er aðeins 10 -4 m/s !
Image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Rafstraumur frh Rafsviðið framkvæmir vinnu á hleðslurnar, W = Fx = Eqx sem kemur fram sem hreyfiorka, það verða árekstrar hleðslnanna við jónir efnisins, sem fá þá aukna hreyfiorku, og hitastigið eykst þá ... Hleðslurnar sem valda rafstraumnum geta verið mismunandi, rafeindir í málmum, bæði rafeindir og jákvæðar jónir í plasma eða lausnum, og rafeindir og “holur” í hálfleiðurum. Rafstraumur er skilgreindur sem jákvæður fyrir jákvæðar (+) hleðslur.
Image of page 4
Rafstraumur frh Rafstraumur I er sú heildarhleðsla sem fer í gegnum þversnið leiðarans á tímaeiningu I = ∆Q/∆t .
Image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 6
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

What students are saying

 • Left Quote Icon

  As a current student on this bumpy collegiate pathway, I stumbled upon Course Hero, where I can find study resources for nearly all my courses, get online help from tutors 24/7, and even share my old projects, papers, and lecture notes with other students.

  Student Picture

  Kiran Temple University Fox School of Business ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  I cannot even describe how much Course Hero helped me this summer. It’s truly become something I can always rely on and help me. In the end, I was not only able to survive summer classes, but I was able to thrive thanks to Course Hero.

  Student Picture

  Dana University of Pennsylvania ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  The ability to access any university’s resources through Course Hero proved invaluable in my case. I was behind on Tulane coursework and actually used UCLA’s materials to help me move forward and get everything together on time.

  Student Picture

  Jill Tulane University ‘16, Course Hero Intern