Edlisfraedi_2_Kafli_25_Allur

Edlisfraedi_2_Kafli_25_Allur - 25. kafli. Straumur, vinm og...

Info iconThis preview shows pages 1–6. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
25. kafli. Straumur, viðnám og rafspenna Áður: kyrrstæðar hleðslur, rafstöðufræði ( q , E, Φ E , U , V, C ) Núna: Hleðslur á ferð, ytra rafsvið, rafstraumur, . ... Efni 25. kafla: 1. Rafstraumur 2. Eðlisviðnám 3. Viðnám 4. Íspenna og rásir 5. Orka og afl í rafrásum 6. Leiðni málma HAu 2006-9/BK2007-2008
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
§1 Rafstraumur Rafstraumur er flutningur hleðslu frá einum stað til annars. Hér munum við skoða flutning hleðslu í leiðandi efnum, þ.e. hreyfingu rafeinda í málmum (m.a. rafmagnsvírum). Lausar og bundnar rafeindir í málmum Ef ekkert ytra rafsvið, þá þjóta rafeindirnar um efnið án ráðandi stefnu. Hins vegar, ef ytra rafsvið er til staðar þá stjórnast rafeindirnar af því, að hluta . ....
Background image of page 2
Rafstraumur frh Fylgst með frjálsum rafeindum í leiðara: Án ytra rafsviðs Með ytra rafsviði ! Áhrif rafsviðsins er að rafeindirnar fá rekhraða ( v d , drift velocity) í stefnu rafkraftsins og þá kemur fram nettó rafstraumur. Hraði rafeindanna í efninu er um 10 6 m/s, en rekhraðinn er aðeins 10 -4 m/s !
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Rafstraumur frh Rafsviðið framkvæmir vinnu á hleðslurnar, W = Fx = Eqx sem kemur fram sem hreyfiorka, það verða árekstrar hleðslnanna við jónir efnisins, sem fá þá aukna hreyfiorku, og hitastigið eykst þá . .. Hleðslurnar sem valda rafstraumnum geta verið mismunandi, rafeindir í málmum, bæði rafeindir og jákvæðar jónir í plasma eða lausnum, og rafeindir og “holur” í hálfleiðurum. Rafstraumur er skilgreindur sem jákvæður fyrir jákvæðar (+) hleðslur.
Background image of page 4
Rafstraumur frh Rafstraumur I er sú heildarhleðsla sem fer í gegnum þversnið leiðarans á tímaeiningu
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Image of page 6
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 12/08/2011 for the course ENGINEERIN BURD taught by Professor Benni during the Spring '09 term at Uni. Reykjavik.

Page1 / 22

Edlisfraedi_2_Kafli_25_Allur - 25. kafli. Straumur, vinm og...

This preview shows document pages 1 - 6. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online