Edlisfraedi_2_Kafli_27_Allur

Edlisfraedi_2_Kafli_27_Allur - 27 kafli Segulsvi og...

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
27. kafli. Segulsvið og segulkraftar Efni 27. kafla: 1. Segulmagn 2. Segulsvið 3. Segulsviðslínur og segulflæði 4. Hreyfing hleðslu í segulsviði 5. Hleðsla á ferð í segulsviði, notkun 6. Segulkraftur á straumbera 7. Kraftur og kraftvægi á straumlykkju 8. Jafnstraumsmótór 9. Hall-hrif HAuð 2009
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Segulsvið er um allt: 1. Er í náttúrulegu umhverfi okkar - segulsvið jarðar 2. Það kemur fram umhverfis rafmagnstæki - rafstraumar 3. Það kemur við sögu í vatnsaflsvirkjunum - tilurð rafmagns 4. Hátalarar í hljómflutningstækjum – síseglar og rafseglar 5. Þegar skrifað er og lesið af harða diskinum í tölvunni – segulmögnun yfirborðs disksins 6. Lestur á kreditkorti – segulröndin lesin 7. Verður til inni í líkama okkar – straumar í taugum, afar veikt 8. Og hellingur í viðbót . ... HAuð 2009
Background image of page 2
§1 Segulmagn sagan, seguljárnsteinn í jörðu, síseglar • leiðarsteinar, áttavitar • segulskaut, N og S, aðdráttar- eða fráhrindikraftur • segulsvið jarðar, jörðin er líkt og stór segull, N og S Allar tilraunir sýna að segulpólar eru alltaf í pörum, ekki hefur reynst hægt að einangra einn segulpól. ... og þannig koll af kolli HAuð 2009
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Segulmagn, framhald Rafstraumur býr til segulsvið, uppgötvun Örsteds. Því meiri straumur í leiðara því sterkara verður segulsviðið. Almennt: rafhleðsla, eða hleðslur, sem eru á ferð valda segulsviði. HAuð 2009
Background image of page 4
§2 Segulsvið Segulsvið, líkt og þyngdarsvið og rafsvið: Rafhleðsla á ferð, eða rafstraumur, veldur kraftsviði í umhverfi sínu, nefnt segulsvið. Þetta segulsvið veldur kraftverkun á hleðslu á ferð, eða straumbút, sem lendir í segulsviðinu. Segulsvið (magnetic field) er vektor með stærð og stefnu, táknað með B . Einingin (SI) fyrir styrk segulsviðsins er tesla ( T ). Massaögn m veldur þyngdarkrafti, þyngdarsviði. Rafhleðsla q veldur rafkrafti, rafsviði. HAuð 2009
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
þyngdarsvið, rafsvið og segulsvið Kraftsvið: “eining” sem lendir í “sviði” verður fyrir kraftverkun, s.s. massaögn í þyngdarsviði , rafhleðsla í rafsviði og rafhleðsla á hreyfingu, eða straumbútur, í segulsviði . HAuð 2009
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 12/08/2011 for the course ENGINEERIN BURD taught by Professor Benni during the Spring '09 term at Uni. Reykjavik.

Page1 / 27

Edlisfraedi_2_Kafli_27_Allur - 27 kafli Segulsvi og...

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online