Edlisfraedi_2_Kafli_30_Allur

Edlisfraedi_2_Kafli_30_Allur - 30 kafli Sjálf og víxlspan...

Info iconThis preview shows pages 1–4. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

Unformatted text preview: 30. kafli. Sjálf- og víxlspan Efni 30. kafla: 1. Víxlspansstuðull 2. Sjálfspansstuðull og spólur 3. Orka segulsviðs 4. RL-rás 5. LC-rás 6. LRC-rás Í þessum kafla ætlum við m.a. að skoða áhrif spóla (inductors, spanalda) í rafrásum, en í rásum þar sem straumur er breytilegur þá geta þær valdið spani og þá íspennu í rásum, bæði í rásinni sjálfri og í nærliggjandi rás. induction = span self inductance = sjálfspansstuðull inductor = spóla, spanald mutual inductance = víxlspansstuðull inductance = spanstuðull §1 Víxlspansstuðlar dt di M 1 21 2- = E dt di M 2 12 1- = E M M M = = 21 12 Breytilegur straumur í spólu 1 (i 1 ) getur valdið breytilegu segulflæði í spólu 2 og þá spanað upp spennu í spólu 2 ( E 2 ). 2 1 1 1 2 2 i N i N M B B Φ = Φ = Þetta verkar einnig í hina áttina: M 21 er hér hlutfallsstuðull, víxlspansstuðull . M fer eftir stærð, lögun, fjölda vafninga og afstöðu hvorrar spólu, sem og fjarlægð á milli þeirra. Hægt er að sýna fram á að: M: víxlspanstuðull, SI eining er Vs/A = henry (H). Dæmi um víxlspan (skiladæmið ....): Eftir óendanlega löngum vír fer riðstraumurinn I(t) = 7·cos(314·t) amper. Í 12 cm fjarlægð frá vírnum er 1 cm 2 og 200 vafninga spóla og er hún straumlaus. Spólan er þunn og liggur í sama plani og vírinn, þ.a. segulflæðið í gegnum spóluna verður í hámarki. Hér má gera ráð fyrir að spólan sé það lítil að segulsviðið sé fasti innan spólunnar. a) Reiknið spennuna sem spanast í spólunni....
View Full Document

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 20

Edlisfraedi_2_Kafli_30_Allur - 30 kafli Sjálf og víxlspan...

This preview shows document pages 1 - 4. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online