yfirlit - Elisfri 2 Umsjn og fyrirlestrar: Haraldur...

Info iconThis preview shows pages 1–5. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Umsjón og fyrirlestrar: Haraldur Auðunsson Dæmatímar: Haraldur Auðunsson, Vilhelm Sigmundsson og Bjarni Helgason. Verklegt: Andrei Manolescu og fleiri. Eðlisfræði 2 http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/d/db/Lightning_over_Oradea_Romania_cropped.jp HAuð (2011)
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Eðlisfræði 2 – stóra myndin Þetta námskeið: fjöllum um rafsegulfræði fyrst og fremst: • fyrst rafhleðsla og rafsvið , • síðan rafstraumur og rafrásir. • Þá segulsvið og span , • síðan riðstraumsrásir og rafsegulbylgjur • og fleira . • Í lokin er svolítil varmafræði framhald af því sem við fórum yfir í haust. http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/d/ db/Lightning_over_Oradea_Romania_cropped.jpg HAuð (2011)
Background image of page 2
Eðlisfræði 2 - námsefni Í námskeiðinu verður farið í eftirfarandi atriði, þau kynnt og þeim síðan beitt við úrlausn verkefna, bæði fræðilegra og tæknilegra: Rafsegulfræði: Rafhleðsla og rafsvið. Segulsvið og segulkraftar. Lögmál Gauss. Orsakir segulsviðs. Rafmætti. Span og sjálf- og gagnspan. Rýmd og rafsvarar. Riðstraumur. Rafstraumur, viðnám Jöfnur Maxwells. og íspenna. Rafsegulbylgjur. Jafnstraumsrásir. Varmafræði: Fyrsta og annað lögmál varmafræðinnar. Samhliða þessu verður lögð áhersla á skýra framsetningu skilaverkefna, bæði vikulegra skiladæma og skýrslna um verklegar æfingar. HAuð (2011)
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Kennslubókin University Physics, e. Young og Freedman, 12. útgáfa (2007/8) . Bókinni verður fylgt nokkuð vel - auðvelt að undirbúa sig undir fyrirlestra - og styðjast við hana við lausn dæma. Mikið af áhugaverðu efni er í bókinni, - þroskuð bók - heppileg uppflettibók síðar í námi, í starfi og í lífinu. Mikilvægt að nota bókina rétt:
Background image of page 4
Image of page 5
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 12/08/2011 for the course ENGINEERIN BURD taught by Professor Benni during the Spring '09 term at Uni. Reykjavik.

Page1 / 22

yfirlit - Elisfri 2 Umsjn og fyrirlestrar: Haraldur...

This preview shows document pages 1 - 5. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online