F02_LinulegBestun - Fyrirlestur 2 Lnuleg bestun Sigrn B...

Info iconThis preview shows pages 1–8. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
www.hr.is Sigrún B. Gunnhildardóttir Taekni- og verkfraeðideild | T-403 Aðgerðagreining Fyrirlestur 2: Línuleg bestun
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
www.hr.is T-403 Bestunarlíkön Bestun er mikilvaegt svið innan aðgerðarannsókna Bestunarlíkön gerð til að komast að sem bestri niðurstöðu við ákvarðanatöku Lýsa á staerðfraeðilegan hátt raunverulegum viðfangsefnum Einföldu ferli við notkun bestunarlíkana má lýsa þannig:
Background image of page 2
www.hr.is T-403 Tegundir bestunarlíkana Línuleg bestun (e. Linear Programming) - LP Öll föll sem notuð eru í líkaninu eru línuleg Auðveldast að leysa slík líkön Sú tegund bestunar sem mest er notuð Oft erfitt eða ómögulegt að lýsa flóknu vandamáli með línulegu líkani Daemi um línuleg líkön eru mönnun vakta, afurðaval, skipulagning flutninga og blöndun.
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
www.hr.is T-403 Tegundir bestunarlíkana Ólínuleg bestun (e. Non-linear Programming) NLP Föll sem notuð eru í líkaninu eru ekki lengur línuleg Oftast mjög erfitt að leysa líkanið og beita þarf flóknum aðferðum Hönnunarverkefni oft leyst með ólínulegum bestunarlíkönum
Background image of page 4
www.hr.is T-403 Tegundir bestunarlíkana Heiltölubestun (Integer Programming) IP eða MIP Línuleg eða ólínuleg bestun sem inniheldur það skilyrði að ein eða fleiri breytur geta aðeins tekið heiltölugildi Oft notuð við lotuskipulagningu, staðarval eða vaktaskipulag
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
www.hr.is T-403 Tegundir bestunarlíkana Slembin bestun (e. Stochastic Optimisation) Notuð þegar forsendur eða stuðlar líkans hafa óvissa útkomu (t.d. óviss eftirspurn e. vöru) Þannig haegt á flókinn hátt að fá fram lausn sem tekur tillit til óvissunar Haegt að byggja t.d. inn varfaerni (áhaettufaelni) í líkanið Samval verðbréfa í körfu (portfolio selection) þekktasta og mest notaða líkanið af þessu tagi
Background image of page 6
www.hr.is T-403 Ákvörðunarbreytur (e. decision variables) Þaer breytur sem skal ákvarða Geyma lausn vandamálsins Markfall (e. objective function) Fall af ákvörðunarbreytum og markmiðið er ýmist að
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 8
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 23

F02_LinulegBestun - Fyrirlestur 2 Lnuleg bestun Sigrn B...

This preview shows document pages 1 - 8. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online