F05_mpl - Fyrirlestur 5 margv lkn og MPL Sigrn B...

Info iconThis preview shows pages 1–5. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
www.hr.is Sigrún B. Gunnhildardóttir Tækni- og verkfræðideild | T-403 Aðgerðagreining Fyrirlestur 5: margvíð líkön og MPL
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
www.hr.is T-403 Stór vandamál leyst með LP Til að líkja eftir raunverulegum viðfangsefnum þarf oft mjög stór líkön Staerð líkana raeðst af fjöldi skorða og breyta Það fer eftir aðferðum hversu stór líkön raunhaeft er að leysa LP: Skorður > 1*106 , breytur > 1*106 MIP: Skorður > 1*104 , breytur > 1*104 Fjöldi skorða og breyta gefur vísbendingu um hversu erfitt er að leysa líkön en segir þó ekki alla söguna þar sem innri uppbygging líkan raeður einnig miklu
Background image of page 2
www.hr.is T-403 Margvíð líkön Þegar að breytum og skorðum fjölgar getum við ekki lengur skrifað upp líkönin með lýsandi breytuheitum og notum þess í stað margvíða framsetningu með vigra og fylkjum Tökum sem dæmi hvernig setja má fram margvítt líkan fyrir Lego framleiðsluvandamálið Vikulegt framboð Hráefna: 8 litlir kubbar 6 stórir kubbar Vörur: Borð Hagn = $20 / Borð Stóll Hagn = $15 / Stóll
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
www.hr.is T-403 Vikulegt framboð Hráefna: 8 litlir kubbar 6 stórir kubbar Vörur: Borð Hagn = $20 / Borð Stóll Hagn = $15 / Stóll Vísir (e. Index) i I = [Borð, Stolar]
Background image of page 4
Image of page 5
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 12

F05_mpl - Fyrirlestur 5 margv lkn og MPL Sigrn B...

This preview shows document pages 1 - 5. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online