F12_naemnigreining - Fyrirlestur 12: Dual vandamli og...

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Sigrún B. Gunnhildardóttir Tækni- og verkfræðideild | T-403 Aðgerðagreining Fyrirlestur 12: Dual vandamálið og næmnigreining
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
www.hr.is Dual vandamál. Öll línuleg bestunarlíkön eiga Dual líkan. max z = cx mtt. Ax ≤ b x ≥ 0 Primal líkan, P Dual líkanið, D min z = b T y mtt. A T y ≥ c T y ≥ 0 Primal max min Dual Skorður ≤ b i ≥ b i = b i ≥ 0 ≤ 0 frjáls Breytur Breytur ≥ 0 ≤ 0 frjáls ≥ c i ≤ c i = c i Skorður Tengsl á milli primal & dual vandamála:
Background image of page 2
www.hr.is Dual vandamál. Helstu eiginleikar: - Ef x er gjaldgeng lausn í P , og y er gjaldgeng lausn í D þá gildir: cx ≤ b T y - Ef x * er besta lausn á P og y * er besta lausn á D þá: cx * = b T y * - Oft er hægt að túlka dual líkanið út frá primal líkaninu til að fá betri innsýn inn í vandamálið. - Ef við byrjum að leysa vandamál P með því að setja inn slakabreytur á allar skorður þá getum við lesið y * út úr stuðlum slakabreytanna í bestu lausn. - Ef y * er besta lausn á D þá er y * skuggaverð fyrir P
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
www.hr.is Næmnigreining: Skuggaverð (e. Shadow Price): Segir okkur hversu mikið markfallið mun breytast ef við hækkum hægri hlið skorðu um eina einingu. Efri og neðri mörk segja okkur hversu mikið við getum breytt hægri hliðinni þannig að núverandi lausn sé ennþá besta lausn. Fallverð (e. Reduced Cost): Segir okkur hversu mikið verð á vöru/afurð þarf að breytast til að við viljum nota hana í bestu lausn. Að auki getum við líka fengið efri og neðri mörk á öllum stuðlum markfalls sem segja okkur hversu mikið við getum breytt stuðlunum þannig að núverandi lausn sé áfram besta lausn.
Background image of page 4
www.hr.is Adjustable Cells Final Reduced Objective Allowable Allowable Cell Name Value Cost Coefficient Increase Decrease $C$11 Production Quantity: Tables 2 0 20 10 5 $D$11 Production Quantity: Chairs 2 0 15 5 5 Constraints Final Shadow Constraint Allowable Allowable Cell Name Value Price R.H. Side Increase Decrease $E$7 Large Bricks Total Used 6 5 6 2 2 $E$8 Small Bricks Total Used 8 5 8 4 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 B C D E F G Tables Chairs Profit $20.00 $15.00 Total Used Available Large Bricks 2 1 6 <= 6 Small Bricks 2 2 8 <= 8 Tables Chairs Total Profit Production Quantity: 2 2 $70.00 Bill of Materials Næmnigreining í Excel:
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
www.hr.is Adjustable Cells Final Reduced Objective Allowable Allowable Cell Name Value Cost Coefficient Increase Decrease $C$11 Production Quantity: Tables 2 0 20 10 5 $D$11 Production Quantity: Chairs 2 0 15 5 5 Constraints Final Shadow Constraint Allowable Allowable Cell Name Value Price R.H. Side Increase Decrease $E$7 Large Bricks Total Used 6 5 6 2 2 $E$8 Small Bricks Total Used 8 5 8 4 2 Næmnigreining í Excel: Kubbalíkanið Gildi á breytum í bestu lausn. Fallverð
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 12/08/2011 for the course ENGINEERIN 101 taught by Professor Siggabeinteins during the Spring '11 term at Uni. Reykjavik.

Page1 / 20

F12_naemnigreining - Fyrirlestur 12: Dual vandamli og...

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online