F13_Heiltolubestun1 - Fyrirlestur 13 Heiltlubestun Sigrn B...

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Sigrún B. Gunnhildardóttir Tækni- og verkfræðideild | T-403 Aðgerðagreining Fyrirlestur 13: Heiltölubestun
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Heiltölubestun Oft er ekki hægt að nota samfelldar línulegar breytur til að tákna þá hluti sem við viljum skoða. Hlutir sem erfitt er að nota samfelldar breytur: - Skipulagning mannafla. - Já/nei ákvarðanir. Dæmi: Bakpokavandamálið (e. Knapsack problem).
Background image of page 2
Heiltölubestun Tegundir bestunarlíkana: Heiltölulíkön (IP) : Allar breytur eru heiltölur. Blönduð heiltölulíkön (MIP) : Líkanið inniheldur bæði línulegar samfelldar breytur og heiltölubreytur. 0-1 heiltölulíkön (BIP) : Breytur líkansins eru binary breytur, þ.e.a.s. breyturnar geta aðeins tekið gildin 0 og 1.
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Afhverju er heiltölubestun flóknari en línuleg bestun? Dæmi : TBA Airlines er lítið flugfélag sem sérhæfir sig í stuttum flugleiðum. Þeir ákveða að stækka við sig og kaupa fleiri flugvélar. Þeir geta keypt litlar vélar til að nota á stuttum leggjum eða stórar vélar til að geta boðið upp á lengri flugleggi. Spurningin er: hversu margar vélar á TBA Airlines að kaupa? Markmiðið er að hámarka árlega framlegð af nýjum vélum. Hver lítil flugvél kostar $5M og gefur af sér $1M á ári í framlegð á meðan stór flugvél kostar $50M og skapar $5M á ári í framlegt. TBA Airlines er með sjóð upp á $100M sem þeir ætla að eyða í nýjar flugvélar. Það er skortur á litlum vélum svo það er aðeins hægt að kaupa 2 litlar flugvélar.
Background image of page 4
Afhverju er heiltölubestun flóknari en línuleg bestun? Dæmi framhald : max z = S + 5L s.t. 5S + 50L ≤ 100 S ≤ 2 L,S ≥ 0 L,S heiltölur 3 2 1 0 1 2 3 S L Feasible region Number of large airplanes purchased Number of small airplanes purchased (2, 1) = Rounded solution (Profit = 7) (2, 1.8) = Optimal solution Profit = 11 = S + 5 L Breytur: L - fjöldi af stórum (large) flugvélum S - fjöldi af litlum (small) flugvélum
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Afhverju er heiltölubestun flóknari en línuleg bestun? Dæmi framhald : 3 2 1 0 1 2 3 S L Number of large airplanes purchased Number of small airplanes purchased (2, 1) = Rounded solution (Profit = 7) (2, 1.8) = Optimal solution for the LP relaxation (Profit = 11) Profit = 10 = S + 5 L (0, 2) = Optimal solution for the integer programm ing problem (Profit = 10) max z = S + 5L s.t. 5S + 50L ≤ 100 S ≤ 2 L,S ≥ 0 L,S heiltölur Breytur: L - fjöldi af stórum (large) flugvélum S - fjöldi af litlum (small) flugvélum
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 23

F13_Heiltolubestun1 - Fyrirlestur 13 Heiltlubestun Sigrn B...

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online