{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

F2 - Fjrmlamarkair I Hluti Inngangur Fyrirlestur 2 Vextir...

Info iconThis preview shows pages 1–7. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 2 Vextir og vaxtamyndun I. Hluti Inngangur F jármálamarkaðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F2 Vextir og vaxtamyndun · ÞGP © 2009 2 Efnisyfirlit Hvað eru vextir? Hvernig ákvarðast vextir? Langtímaákvörðun vaxta Nafn- og raunvextir Framboð og eftirspurn á verðbréfamarkaði
Background image of page 2
HR · V-304-FMAR · F2 Vextir og vaxtamyndun · ÞGP © 2009 3 Hvað eru vextir? Frá ómunatíð hefur mannskepnan lánað vörur sín á milli gegn endurgjaldi – kallað renta eða leigugjald Það sama á við um peninga – leigugjald þeirra er kallað vextir Vextir eru því endurgjald til þeirra sem lána peninga fyrir að fresta neyslu sinni þar til seinna. .. ... Og um leið greiðsla þeirra sem taka lánið fyrir að neyta áður en tekjur eru fyrir hendi
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F2 Vextir og vaxtamyndun · ÞGP © 2009 4 Hvað eru vextir? Í nútímahagkerfum endurspeglar verð vöru og þjónustu framboð og eftirspurn eftir viðkomandi vöru eða þjónustu Það sama á við um vexti Vextir gegna mikilvægu hlutverki við að ráðstafa takmörkuðum gæðum frá þeim sem hafa fjármagn umfram núverandi neysluþörf til þeirra sem neyta umfram núverandi ráðstöfunarfé
Background image of page 4
HR · V-304-FMAR · F2 Vextir og vaxtamyndun · ÞGP © 2009 5 Hvað eru vextir? Til langs tíma ráðast vextir í grundvallaratriðum af samspili tveggja þátta Framleiðslumöguleikum hagkerfisins Hvernig tekst til við að nýta takmörkuð framleiðslugæði Þolinmæði sparenda Hvernig sparendur vega saman notagildi neyslu í dag og í framtíðinni
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F2 Vextir og vaxtamyndun · ÞGP © 2009 6 Hvað eru vextir? Jafnvægisvextir ráðast því af arðsemi undirliggjandi fjárfestinga. .. Því meiri sem arðsemi fjárfestinga er því hærri þurfa jafnvægisvextirnir að vera Ef arðsemi fjárfestinga væri meiri en ávöxtun vaxtaberandi verðbréfa myndu fjárfestar engan áhuga hafa á að fjárfesta í verðbréfum ... og sparnaðarhneigð almennings Því minni sem sparnaðarhneigð almennings er því hærri þurfa jafnvægisvextirnir að vera Eftir því sem vilji almennings til að spara er minni þarf hærri vexti til freista hans til að spara
Background image of page 6
Image of page 7
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 24

F2 - Fjrmlamarkair I Hluti Inngangur Fyrirlestur 2 Vextir...

This preview shows document pages 1 - 7. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online