F3 - Fjrmlamarkair I Hluti Inngangur Fyrirlestur 3 httu og tmarf vaxta Efnisyfirlit htturf vaxta Greisluhtta httuknanir Tmarf vaxta msar kenningar

Info iconThis preview shows pages 1–9. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 3 Áhættu- og tímaróf vaxta F jármálamarkaðir I. Hluti Inngangur
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F3 Áhættu- og tímaróf vaxta · ÞGP © 2009 2 Efnisyfirlit Áhætturóf vaxta Greiðsluáhætta Áhættuþóknanir Tímaróf vaxta Ýmsar kenningar Notkun tímarófsins
Background image of page 2
HR · V-304-FMAR · F3 Áhættu- og tímaróf vaxta · ÞGP © 2009 3 Inngangur Í síðasta fyrirlestri skoðuðum við eingöngu eina vexti Hins vegar geta vextir á fjáreignum með mismunandi eiginleika verið mismunandi háir og þróast á ólíkan hátt Í þessum kafla skoðum við samband vaxta á ólíkum fjáreignum
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F3 Áhættu- og tímaróf vaxta · ÞGP © 2009 4 Inngangur Fjáreignir með sama líftíma geta borið mismunandi vexti ef þær eru taldar mis áhættumiklar Það sem skýrir þennan mun er áhætturóf vaxta Að sama skapi geta fjáreignir gefnar út af sama aðila haft mislangan líftíma og þar með ólíka vexti Það sem skýrir þennan mun er tímaróf vaxta
Background image of page 4
HR · V-304-FMAR · F3 Áhættu- og tímaróf vaxta · ÞGP © 2009 5 Áhætturóf vaxta Greiðsluáhætta Einn meginmunur skuldabréfa sem ríkissjóður og einkaaðilar gefa út er að yfirleitt er meiri áhætta á að einkaaðilar geti ekki staðið við greiðslur samkvæmt skilmálum bréfanna Hættan á því að skuldari standi ekki við skuldbindingar sínar er kölluð greiðsluáhætta Yfirleitt eru skuldbindingar ríkissjóða Vesturlanda (a.m.k. í innlendri mynt) taldar hafa litla sem enga greiðsluáhættu þar sem ríkissjóður getur ávallt hækkað skatta eða prentað peninga til að fjármagna skuldbindingar sínar Gæti verið að breytast, sbr. Ísland, Grikkland, Ítalía o.fl. lönd – jafnvel Bandaríkin!
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F3 Áhættu- og tímaróf vaxta · ÞGP © 2009 6 Áhætturóf vaxta Munurinn á vöxtum bréfa með og án greiðsluáhættu er áhættuþóknun Mælir hversu mikið fjárfestar krefjast ofan á áhættulausa fjárfestingu til að telja fjárfestingarnar jafngildar Þessi áhættuþóknun hefur tilhneigingu til að hækka í efnahagssamdrætti og á óvissutímum Fjárfestar flýja áhættumeiri verðbréf í örugg ríkisskuldabréf – sérstaklega USA ríkisskuldabréf
Background image of page 6
HR · V-304-FMAR · F3 Áhættu- og tímaróf vaxta · ÞGP © 2009 7 Áhætturóf vaxta
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F3 Áhættu- og tímaróf vaxta · ÞGP © 2009 8 Lánshæfismat og matsfyrirtæki Fjárfestar þurfa því að meta áhættu á greiðslufalli við kaup á skuldabréfum og hlutabréfum einkaaðila og stjórnvalda Slíku mati getur fylgt töluverður kostnaður og fyrirhöfn Yfirleitt leitað til matsfyrirtækja sem sérhæfa sig í mati á hættu á greiðslufalli Þrjú alþjóðleg matsfyrirtæki meta greiðsluáhættu fyrirtækja og stjórnvalda um allan heim og gefa þeim lánshæfiseinkunn sem ræður miklu um lánskjör þeirra Þessi fyrirtæki eru Moody’s, Standard&Poors og Fitch
Background image of page 8
Image of page 9
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 12/08/2011 for the course ENGINEERIN 101 taught by Professor Siggabeinteins during the Spring '11 term at Uni. Reykjavik.

Page1 / 45

F3 - Fjrmlamarkair I Hluti Inngangur Fyrirlestur 3 httu og tmarf vaxta Efnisyfirlit htturf vaxta Greisluhtta httuknanir Tmarf vaxta msar kenningar

This preview shows document pages 1 - 9. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online