{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

F4 - Fjrmlamarkair II Hluti Fjrmlamarkair Fyrirlestur 4...

Info iconThis preview shows pages 1–9. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 4 Almennt um peninga- og fjármagnsmarkaði Peningamarkaðir II. Hluti Fjármálamarkaðir F jármálamarkaðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F4 Peningamarkaðir · ÞGP © 2009 2 Efnisyfirlit Almennt um peninga- og fjármagnsmarkaði Skráð bréf vs. óskráð Eftirlit Viðskiptavakt Peningamarkaðir Skilgreining Hlutverk Þátttakendur Tegundir peningamarkaðsbréfa Íslenski peningamarkaðurinn Saga Þróun
Background image of page 2
HR · V-304-FMAR · F4 Peningamarkaðir · ÞGP © 2009 3 Peninga- og fjármagnsmarkaðir Munurinn á peninga- og fjármagnsmörkuðum liggur fyrst og fremst í upprunalegum líftíma viðkomandi verðbréfa og markmiði. Öll umgjörð er að flestu leyti sameiginleg og því verður fjallað um sameiginlega þætti þeirra fyrst.
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F4 Peningamarkaðir · ÞGP © 2009 4 Peninga- og fjármagnsmarkaðir: Með hvaða hætti fara viðskipti fram? Skráð vs. óskráð bréf Skráð bréf (í dag talað um að þau séu “tekin til viðskipta”) Skipulegir verðbréfamarkaðir (e. regulated market) Markaðstorg fjármálagerninga (e. multilateral trading facility, eða MTF) Óskráð bréf Over-the-counter, eða OTC
Background image of page 4
HR · V-304-FMAR · F4 Peningamarkaðir · ÞGP © 2009 5 Skráð bréf Kauphöllin (NASDAQ OMX Iceland) rekur markað á Íslandi þar sem hægt er að taka verðbréf til viðskipta. Hlutabréf Skuldabréf (og víxla) Hlutdeildarskírteini Verðbréfasjóði Kauphallarsjóði (e. exchange traded funds, eða ETF) o.fl.
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F4 Peningamarkaðir · ÞGP © 2009 6 Skráð bréf Kauphöllin rekur einn skipulegan verðbréfamarkað (e. regulated market) og eitt markaðstorg fjármálagerninga (e. multilateral trading facility, MTF) Hlutabréf tekin til viðskipta á báðum mörkuðum Aðalmarkaður (skipulegur verðbréfamarkaður) First North (markaðstorg fjármálagerninga) ...meira um það í næsta fyrirlestri. Skuldabréf tekin til viðskipta á skipulega markaðnum
Background image of page 6
HR · V-304-FMAR · F4 Peningamarkaðir · ÞGP © 2009 7 Skráð bréf Útgefendur sem láta taka verðbréf sín til viðskipta á opinberum markaði skuldbinda sig til þess að... ...fylgja lögum um verðbréfaviðskipti og reglum viðkomandi markaðar. Lög og reglur snúa að stórum hluta um upplýsingagjöf. Mismunandi kvaðir eftir eðli verðbréfanna. Strangari ákvæði/túlkun á hlutabréfamarkaði heldur en skuldabréfamarkaði. Stjórnendur og aðrir aðilar sem hafa aðgang að mikilvægum upplýsingum (innherjar) takmarka einnig eigin getu til þess að eiga viðskipti með bréfin.
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F4 Peningamarkaðir · ÞGP © 2009 8 Upplýsingagjöf á markaði Fjárhagsupplýsingar (uppgjör) Hlutabréf á aðalmarkaði: ársfjórðungslega First North og skuldabréf: hálfsárslega Verðmótandi upplýsingar Upplýsingar sem ástæða er til að ætla að geti haft marktæk áhrif á markaðsverð verðbréfa félags sem tekin hafa verið til viðskipta.
Background image of page 8
Image of page 9
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 44

F4 - Fjrmlamarkair II Hluti Fjrmlamarkair Fyrirlestur 4...

This preview shows document pages 1 - 9. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online