{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

F5 - Fjrmlamarkair II Hluti Fjrmlamarkair Fyrirlestur 5...

Info iconThis preview shows pages 1–8. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 5 Fjármagnsmarkaðir II. Hluti Fjármálamarkaðir F jármálamarkaðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F5 Fjármagnsmarkaðir · ÞGP © 2009 2 Efnisyfirlit Fjármagnsmarkaðir Skilgreining Hlutverk Þátttakendur Skuldabréfamarkaður Tegundir verðbréfa á skuldabréfamarkaði Sérstök ákvæði skuldabréfa Íslenskur skuldabréfamarkaður Hlutabréfamarkaður Skilgreining Ákvæði hlutabréfa Hlutabréfavísitölur Íslenskur hlutabréfamarkaður
Background image of page 2
HR · V-304-FMAR · F5 Fjármagnsmarkaðir · ÞGP © 2009 3 Fjármagnsmarkaður Skilgreining Á fjármagnsmarkaði eiga sér stað viðskipti með verðbréf sem Hafa lengri líftíma en 1 ár: Skuldabréf Eru ótímabundin: Hlutabréf Hlutverk Ólíkt því sem gerist á peningamarkaði eru fjármagnsmarkaðir (fyrst og fremst) vettvangur langtímafjárfestinga Ef fjárfest er til langs tíma felst minni áhætta í notkun fjármagnsmarkaðar en peningamarkaðar þar sem vextir geta breyst á lánstímanum
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F5 Fjármagnsmarkaðir · ÞGP © 2009 4 Skuldabréfamarkaður Þátttakendur Hið opinbera (ríkissjóður og sveitarfélög) Gefur út skuldabréf til fjármögnunar á opinberum útgjöldum Gegnir mikilvægu hlutverki við að viðhalda grunnvaxtaferli (áhættulausum vöxtum) til viðmiðunar fyrir aðra vexti Fjármálafyrirtæki Stór kaupandi á skuldabréfum fyrir eigin hönd og hönd viðskiptavina sinna Einnig stór útgefandi á skuldabréfum og hlutabréfum Staðan reyndar aðeins önnur nú en fyrir hrun
Background image of page 4
HR · V-304-FMAR · F5 Fjármagnsmarkaðir · ÞGP © 2009 5 Skuldabréfamarkaður Þátttakendur Atvinnufyrirtæki Gefa út skuldabréf og hlutabréf til fjármögnunar á fjárfestingum og rekstri Fjárfesta einnig í langtímabréfum Einstaklingar Helstu kaupendur verðbréfa á fjármagnsmarkaði Fjárfesta bæði beint og óbeint í gegnum verðbréfa- og lífeyrissjóði
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F5 Fjármagnsmarkaðir · ÞGP © 2009 6 Skuldabréfamarkaður Tegundir bréfa: Ríkisskuldabréf Langtímaskuldabréf gefin út af ríkissjóði Laus við greiðsluáhættu en bera mikla vaxtaáhættu Stöðluð og skiptast hér á landi í Ríkisbréf (óverðtryggð): 6 markflokkar (2010, 2011, 2012, 2013, 2019 og 2025) Ríkisbréf (verðtryggð): 1 flokkur (2021) Uppboð markflokka ríkisskuldabréfa hér á landi fara fram 1 sinni í mánuði Aðeins aðalmiðlurum [Íslandsbanki, Arion Banki, NBI, MP-Banki og Saga Capital] er heimilt að bjóða í frumútgáfu
Background image of page 6
HR · V-304-FMAR · F5 Fjármagnsmarkaðir · ÞGP © 2009 7 Skuldabréfamarkaður Tegundir bréfa: Skuldabréf ríkisstofnana Skuldabréf gefin út af stofnunum hins opinbera til fjármögnunar á starfsemi sinni Eingöngu Íbúðalánasjóður hér á landi Íbúðalánasjóður lánar reiðufé til kaupa á húsnæði Fjármagnar sig með útgáfu íbúðabréfa
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 8
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 63

F5 - Fjrmlamarkair II Hluti Fjrmlamarkair Fyrirlestur 5...

This preview shows document pages 1 - 8. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online