F6 - Fjrmlamarkair II Hluti Fjrmlamarkair Fyrirlestur 6...

Info iconThis preview shows pages 1–8. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 6 Gjaldeyrismarkaðir II. Hluti Fjármálamarkaðir F jármálamarkaðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F6 Gjaldeyrismarkaðir · ÞGP © 2009 2 Efnisyfirlit Gengi gjaldmiðla Skilgreining Mikilvægi Ákvörðun gengis gjaldmiðla til langs tíma Lögmál eins verðs (LOP) Kaupmáttarjafnvægi (PPP) Raungengi Ákvörðun gengis gjaldmiðla til skamms tíma Vænt ávöxtun fjáreigna í mismunandi mynt Vaxtajafnvægi Íslenskur gjaldeyrismarkaður Saga og þróun
Background image of page 2
HR · V-304-FMAR · F6 Gjaldeyrismarkaðir · ÞGP © 2009 3 Inngangur Með auknum alþjóðaviðskiptum hefur mikilvægi gjaldeyrismarkaða aukist til muna Vöru- og þjónustuviðskipti milli landa gegna mikilvægu hlutverki í verkaskiptingu alþjóðahagkerfisins Þrátt fyrir mikilvægi þessara viðskipta eru það alþjóðleg fjármálaviðskipti sem vega mun meira í alþjóðaviðskiptum og ráða mestu um þróun gjaldeyrismarkaða og gengis gjaldmiðla
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F6 Gjaldeyrismarkaðir · ÞGP © 2009 4 Gjaldeyrismarkaðir Fyrirkomulag viðskipta Viðskipti á gjaldeyrismarkaði fara yfirleitt fram í formi viðskipta með fjáreignir skráðar í mismunandi myntum Viðskiptin eru yfirleitt í formi skipta á bankainnstæðum skráðum í mismunandi myntum frekar en raunverulegra skipta á gjaldmiðlum Tvenns konar viðskipti Núviðskipt Gerð upp innan tveggja daga Framvirk viðskipti Gerð upp eftir tvo daga
Background image of page 4
HR · V-304-FMAR · F6 Gjaldeyrismarkaðir · ÞGP © 2009 5 Gjaldeyrismarkaðir Umfang og eðli viðskipta Viðskipti á gjaldeyrismörkuðum heimsins eru gríðarlega umfangsmikil Samkvæmt alþjóðlegri rannsókn frá 2005 voru meðalviðskipti hvers viðskiptadags 2004 um 1,9 þ.ma. US$ Það gerir um 490 þ.ma. US$ á ári m.v. 260 viðskiptadaga á meðalári Til samanburðar má nefna að heimsframleiðslan 2003 var um 36 þ.ma. US$ og alþjóðavöruviðskipti um 9,2 þ.ma. US$ Gjaldeyrisviðskipti ársins námu því 14-faldri heimsframleiðslu og 53-földum alþjóðavöruviðskiptum
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F6 Gjaldeyrismarkaðir · ÞGP © 2009 6 Gjaldeyrismarkaðir Umfang og eðli viðskipta Almennt er talið að aðeins um 10% viðskipta á gjaldeyrismarkaði séu tengd alþjóðaviðskiptum með vöru og þjónustu Um 60% gjaldeyrisviðskipta er í framvirkum samningum en 40% á númarkaði Talið er að um 90% viðskipta á gjaldeyrismörkuðum heimsins séu með US$ Þetta gæti smám saman verið að breytast með tilkomu evrunnar
Background image of page 6
HR · V-304-FMAR · F6 Gjaldeyrismarkaðir · ÞGP © 2009 7 Gjaldeyrismarkaðir Umfang og eðli viðskipta Mikilvægasti gjaldeyriskrossinn er US$/EUR (28% viðskipta) Mikilvægasti gjaldeyrismarkaðurinn er í London en þar fer fram yfir 30% allra viðskipta með gjaldeyri Aðrir mikilvægir markaðir eru New York (um 19%), Tokyo (um 8%), Singapore (um 5%), Frankfurt (um 5%) og Hong Kong (um 4%)
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 8
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 60

F6 - Fjrmlamarkair II Hluti Fjrmlamarkair Fyrirlestur 6...

This preview shows document pages 1 - 8. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online