F7 - Fjrmlamarkair III Hluti Selabankar og stjrn peningamla...

Info iconThis preview shows pages 1–9. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið III. Hluti Seðlabankar og stjórn peningamála F jármálamarkaðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið · ÞGP © 2009 2 Efnisyfirlit Upphaf seðlabanka Aðgerðir seðlabanka og efnahagsreikningar bankakerfisins Peningastefnan Stjórntæki Markmið Miðlunarferli Sjálfstæði, reikningsskil, gagnsæi og trúverðugleiki seðlabanka
Background image of page 2
HR · V-304-FMAR · F7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið · ÞGP © 2009 3 Upphaf seðlabanka Seðlabankar eru í raun tiltölulega nýleg fyrirbæri, a.m.k. í núverandi mynd Elstu seðlabankarnir eru þeir sænski (1668) og enski (1694) Árið 1900 voru aðeins 18 seðlabankar til í heiminum Seðlabanki Bandaríkjanna varð ekki til fyrr en 1914 Seðlabanki Íslands varð ekki til fyrr en 1961
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið · ÞGP © 2009 4 Nútíma seðlabanki verður til. .. Banki stjórnvalda Upphaflega var hlutverk þeirra að vera banki stjórnvalda og fjármagna rekstur þeirra – sérstaklega stríðsrekstur Það var ekki fyrr en að Napóleon stofnaði franska seðlabankann árið 1800 að þeim var fengið hlutverk við að stuðla að stöðugleika fjármála- og hagkerfisins
Background image of page 4
HR · V-304-FMAR · F7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið · ÞGP © 2009 5 Nútíma seðlabanki verður til. .. Banki bankanna Framan af höfðu seðlabankar ekki einkarétt til útgáfu gjaldmiðils Þeir höfðu hins vegar stærsta gullforðann og voru bakkaðir upp af stjórnvöldum Þeirra gjaldmiðill hafði því meiri trúverðugleika og smám saman fóru aðrir bankar að leggja inn fé í seðlabankana Þannig varð smám saman til hlutverk seðlabanka sem banki bankanna sem jafnframt hélt utan um greiðslukerfi viðkomandi lands Þetta endaði síðan með því að seðlabönkunum var gefin einkaréttur til útgáfu lögeyris
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið · ÞGP © 2009 6 Nútíma seðlabanki verður til. .. Eftirlit með fjármálakerfinu Hlutverk seðlabanka sem eftirlitsaðila yfir fjármálakerfinu þróaðist einnig á fyrri hluta síðustu aldar þegar talið var æskilegt að einhver hefði eftirlit með fjármálakerfinu Seðlabankar voru taldir best til þess fallnir sem óháðir aðilar sem hægt væri að treysta fyrir viðkvæmum samkeppnisupplýsingum
Background image of page 6
HR · V-304-FMAR · F7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið · ÞGP © 2009 7 Nútíma seðlabanki verður til. .. Stjórn peningamála Hlutverk seðlabanka við stjórn peningamála varð síðan ekki til fyrr en á seinni hluta síðustu aldar þegar þeir hófu kerfisbundið að stunda markaðsaðgerðir til að hafa áhrif á laust fé í umferð og vexti
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F7 Seðlabankar: hlutverk, tæki og markmið · ÞGP © 2009 8 Grunnhlutverk seðlabanka í dag Sem banki stjórnvalda og bankakerfisins er
Background image of page 8
Image of page 9
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 12/08/2011 for the course ENGINEERIN 101 taught by Professor Siggabeinteins during the Spring '11 term at Uni. Reykjavik.

Page1 / 45

F7 - Fjrmlamarkair III Hluti Selabankar og stjrn peningamla...

This preview shows document pages 1 - 9. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online