{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

F8 - Fjrmlamarkair III Hluti Selabankar og stjrn peningamla...

Info icon This preview shows pages 1–8. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 8 Mismunandi fyrirkomulag peningamála III. Hluti Seðlabankar og stjórn peningamála F jármálamarkaðir
Image of page 1

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F8 Mismunandi fyrirkomulag peningamála · ÞGP © 2009 2 Inngangur Í mars 2001 tók Seðlabanki Íslands upp nýja peningastefnu Verðbólgumarkmið og fljótandi gengi Fram að þeim tíma hafði bankinn fylgt fastgengisstefnu með mismikilli staðfestu Í þessum fyrirlestri skoðum við hina nýju stefnu og rifjum upp þá eldri og ástæður þess að frá henni var horfið Í lokin skoðum við aðra möguleika
Image of page 2
HR · V-304-FMAR · F8 Mismunandi fyrirkomulag peningamála · ÞGP © 2009 3 Nýr rammi peningastefnu Verðbólgumarkmið SÍ Einkenni og framkvæmd Verðstöðugleiki gerður að meginmarkmiði peningastefnunnar Gefin út opinber yfirlýsing um tölulegt markmið Fullt sjálfstæði Seðlabankans Aukið gagnsæi og reikningsskil Seðlabankans Ákvarðanir miðast við verðbólguspá bankans Finna þann stýrivaxtaferil sem tryggir framgang verðbólgumarkmiðsins Verðbólguspá í raun tekið við hlutverki millimarkmiðs peningastefnunnar
Image of page 3

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F8 Mismunandi fyrirkomulag peningamála · ÞGP © 2009 4 Nýr rammi peningastefnu Vaxandi vinsældir verðbólgumarkmiðs Nýja- Sjáland 1990 Suður-Kórea 199 8 Ungverjaland 200 1 Chíle 1990 Pólland 199 8 Perú 200 2 Kanada 1991 Mexíkó 199 9 Filippseyjar 200 2 Bretland 1992 Brasilía 199 9 Slóvakía 200 5 Ísrael 1992 Kólumbía 199 9 Rúmenía 200 5 Svíþjóð 1993 Sviss 200 0 Indónesía 200 5 Ástralía 1993 Suður-Afríka 200 0 Tyrkland 200 6
Image of page 4
HR · V-304-FMAR · F8 Mismunandi fyrirkomulag peningamála · ÞGP © 2009 5 Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands Breytingar á lögum bankans Markmið einfölduð Verðstöðugleiki í stað fjölbreyttra og mögulega mótsagnarkenndra markmiða Skerpt á stöðu bankans gagnvart stjórnvöldum Áður: bankinn þurfti að stuðla að stefnu stjórnvalda þótt hún væri í mótsögn við markmið bankans Nú: bankinn má ekki vinna að framgangi efnahagstefnu sem er í mótsögn við verðbólgumarkmiðið að mati bankans Nú: bankinn hefur fullt og óskorðað vald til að móta og ákvarða peningastefnuna án íhlutunar ríkisstjórnar
Image of page 5

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F8 Mismunandi fyrirkomulag peningamála · ÞGP © 2009 6 Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands Breytingar á lögum bankans Fjármögnun ríkissjóðs Áður án takmarkana – nú óheimil Yfirstjórn bankans Engar hæfniskröfur og ekki þörf á að auglýsa en ráðningartími hefur verið lengdur Lagabreyting í febrúar 2009 Þriggja manna bankastjórn lögð niður og í staðinn ráðinn einn bankastjóri og einn aðstoðarbankastjóri Kröfur gerðar um menntun og reynslu Sett á fót fimm manna peningastefnunefnd með tveimur utanaðkomandi meðlimum
Image of page 6
HR · V-304-FMAR · F8 Mismunandi fyrirkomulag peningamála · ÞGP © 2009 7 Verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands Útfærsla markmiðsins
Image of page 7

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 8
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

What students are saying

 • Left Quote Icon

  As a current student on this bumpy collegiate pathway, I stumbled upon Course Hero, where I can find study resources for nearly all my courses, get online help from tutors 24/7, and even share my old projects, papers, and lecture notes with other students.

  Student Picture

  Kiran Temple University Fox School of Business ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  I cannot even describe how much Course Hero helped me this summer. It’s truly become something I can always rely on and help me. In the end, I was not only able to survive summer classes, but I was able to thrive thanks to Course Hero.

  Student Picture

  Dana University of Pennsylvania ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  The ability to access any university’s resources through Course Hero proved invaluable in my case. I was behind on Tulane coursework and actually used UCLA’s materials to help me move forward and get everything together on time.

  Student Picture

  Jill Tulane University ‘16, Course Hero Intern