F9 - Fjrmlamarkair IV. Hluti Fjrmlafyrirtki Fyrirlestur 9...

Info iconThis preview shows pages 1–12. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 9 Grundvöllur fjármálafyrirtækja IV. Hluti Fjármálafyrirtæki F jármálamarkaðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Efnisyfirlit Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Bein og óbein fjármögnun Viðskiptakostnaður Upplýsingakostnaður Hlutverk fjármálafyrirtækja Hrakval Freistnivandi 2
Background image of page 2
Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Uppbygging fjármálakerfisins er bæði flókin og margbreytileg eftir löndum Fjármálamilliliðir eru margvíslegir og reglur og eftirlit með starfsemi þeirra víðtækt Þegar uppbygging fjármálakerfisins víða um heim er skoðuð koma nokkur atriði hins vegar í ljós sem eru sameiginleg þeim öllum Hér á eftir munum við svo skýra hvers vegna uppbyggingin er með þessum hætti 3
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Ytri fjármögnun Verðbréfaútgáfa er ekki mikilvægasta uppspretta ytri fjármögnunar fyrirtækja Hlutabréfafjármögnun vegur minna en skuldabréfaútgáfa í verðbréfaútgáfu fyrirtækja 4
Background image of page 4
Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Ytri fjármögnun Óbein fjármögnun í gegnum fjármálafyrirtæki skiptir því mun meira máli en bein fjármögnun á markaði Hlutur beinnar fjármögnunar hefur þó verið að aukast Óbein fjármögnun í gegnum bankakerfið er mikilvægasta uppspretta lánsfjár fyrirtækja Hlutur bankakerfisins hefur þó verið að minnka á kostnað annarra fjármálamilliliða 5
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Ytri fjármögnun 6
Background image of page 6
Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Lítil fyrirtæki og einstaklingar Einstaklingar og lítil fyrirtæki sem ekki eru vel þekkt hafa nánast engin tækifæri til að fjármagna sig með verðbréfaútgáfu Þurfa að fjármagna sig nánast eingöngu með bankalánum 7
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Reglur og eftirlit með fjármálafyrirtækjum Engin önnur atvinnugrein býr við svo viðamikinn klafa reglna Hið viðamikla eftirlitskerfi hins opinbera á starfsemi fjármálafyrirtækja þekkist ekki í neinni annarri atvinnugrein 8
Background image of page 8
Grundvallareinkenni fjármálakerfisins Lánasamningar Lánasamningar eru yfirleitt mjög yfirgripsmiklir með ýmsum takmörkunum á hegðun lántakenda Lán með veðum eru meginform lána til einstaklinga og fyrirtækja 9
Background image of page 9

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Viðskiptakostnaður Flestir einstaklingar hafa aðeins litlar einingar fjármagns til umráða Í slíkum tilvikum getur viðskiptakostnaður skipt miklu máli Í mörgum tilvikum eru einstaklingar útilokaðir frá beinni þátttöku á fjármálamörkuðum vegna þess að Viðskipti krefjast lágmarks upphæða Kostnaður er of mikill Þar að auki gera litlar einingar fjármagns einstaklingum erfitt fyrir að dreifa áhættu 10
Background image of page 10
Fjármálafyrirtæki og viðskiptakostnaður Stærðarhagkvæmni Eitt megineinkenni viðskipta á fjármálamarkaði er að viðskiptakostnaður eykst lítið við aukið umfang viðskipta Með því að sérhæfa sig í fjármálaviðskiptum
Background image of page 11

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full DocumentRight Arrow Icon
Image of page 12
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

This note was uploaded on 12/08/2011 for the course ENGINEERIN 101 taught by Professor Siggabeinteins during the Spring '11 term at Uni. Reykjavik.

Page1 / 51

F9 - Fjrmlamarkair IV. Hluti Fjrmlafyrirtki Fyrirlestur 9...

This preview shows document pages 1 - 12. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon
Ask a homework question - tutors are online