{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

F12 - Fjrmlamarkair IV Hluti Fjrmlafyrirtki Fyrirlestur 12...

Info iconThis preview shows pages 1–9. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Fyrirlestur 12 Fjármálakreppur IV. Hluti Fjármálafyrirtæki F jármálamarkaðir
Background image of page 1

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F12 Fjármálakreppur · ÞGP © 2009 2 Efnisyfirlit Orsök og afleiðingar fjármálakreppa Sparisjóðakreppan í USA Alþjóðlega fjármálakreppan Fjármálakreppan á Íslandi
Background image of page 2
HR · V-304-FMAR · F12 Fjármálakreppur · ÞGP © 2009 3 Fjármálakreppur Hrakvals- og freistnivandamál hjálpa til við að skilja Uppbyggingu fjármálamarkaða Þær stofnanir sem þar starfa Þær tegundir afurða sem þær hafa að bjóða Geta einnig hjálpað við að skilja fjármálakreppur , þ.e. meiri háttar áföll á fjármálamörkuðum sem lýsa sér í fallandi eignaverði og gjaldþrotum fjármálafyrirtækja
Background image of page 3

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F12 Fjármálakreppur · ÞGP © 2009 4 Mismunandi tegundir fjármálakreppa Fjármálakreppum má almennt skipta í Banka-, gjaldeyris- og skuldakreppur Þær fara einnig oft saman Tvíburakreppur: yfirleitt banka- og gjaldeyriskreppa Þríburakreppur: allar þrjár tegundir samtímis Algengt er að þetta fari saman við snögghemlun fjármagnsflæðis (e. sudden stop) Fjármögnun viðskiptahalla erlendis frá stöðvast skyndilega sem kallar á snögga aðlögun innlendrar eftirspurnar og lækkun gengis til að loka viðskiptahallanum
Background image of page 4
HR · V-304-FMAR · F12 Fjármálakreppur · ÞGP © 2009 5 Kerfislægar fjármálakreppur Kerfislæg bankakreppa er þegar stöðugleiki bankakerfisins í heild er ógnað Virkni greiðslukerfis ógnað Geta bankakerfisins til að miðla fjármagni stöðvast Hefur í för með sér umfangsmikil gjaldþrot heimila og fyrirtækja Vandinn eykst enn frekar í kjölfar Verulegrar aukningar útlánatapa, lækkun eignaverðs og hækkun raunvaxta
Background image of page 5

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F12 Fjármálakreppur · ÞGP © 2009 6 Tíðni fjármálakreppa Fjármálakreppur eru tiltölulega algengar og eiga sér stað um allan heim Síðasta aldarfjórðung hafa yfir 100 stórar fjármálakreppur átt sér stað í 93 löndum Á tímabilinu 1970-2007 124 kerfislægar bankakreppur 208 gjaldeyriskreppur 63 skuldakreppur 42 tvíburakreppur 10 þríburakreppur
Background image of page 6
HR · V-304-FMAR · F12 Fjármálakreppur · ÞGP © 2009 7 Smitunaráhrif fjármálakreppa Algengt er að fjármálakreppur smitist frá einu landi til annars Sérstaklega frá mikilvægustu efnahagskerfum heimsins til nýmarkaðsríkja Með auknu flæði fjármagns um allan heim er líklegt að smitunaráhrif aukist Algengt er einnig að vandamál eins banka innanlands smitist út í allt fjármálakerfið Markmið stjórnvalda er því að koma í veg fyrir slík smit frekar en að tryggja rekstur einstaka fjármálafyrirtækja
Background image of page 7

Info iconThis preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
HR · V-304-FMAR · F12 Fjármálakreppur · ÞGP © 2009 8 Orsakaþættir fjármálakreppa Vaxtahækkanir Hrakvals- og freistnivandamál í útlánum aukast Aukin óvissa Gerir lánastofnunum erfiðara við að skilja að trygg og áhættusöm útlán
Background image of page 8
Image of page 9
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

Page1 / 49

F12 - Fjrmlamarkair IV Hluti Fjrmlafyrirtki Fyrirlestur 12...

This preview shows document pages 1 - 9. Sign up to view the full document.

View Full Document Right Arrow Icon bookmark
Ask a homework question - tutors are online