{[ promptMessage ]}

Bookmark it

{[ promptMessage ]}

ritgerd.Sýnishorn

ritgerd.Sýnishorn - Inngangur Til a...

Info icon This preview shows pages 1–5. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 1

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
Image of page 2
Inngangur Til að byrja með mun vera fjallað um hugtök sem tengjast verðtryggingu og óverðtryggingu til að auka skilning á efni tekstans. Leitast verður við að fjalla um muninn á verðtryggingu og óverðtryggingu, afhverju verðtrygging var tekin upp og áhrif hennar á skuldabréf. Tekin verða dæmi til að skýra betur muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum skuldabréfum. Stiklað verður á stóru um erlendamarkaði, samanburður við þann íslenska og niðurstöður túlkaðar. Mikilvæg hugtök Nokkur mikilvæg hugtök sem tengjast verðtryggingu og óverðtryggingu sem vert er að útskýra áður en að við förum dýpra í efnið. Vísitala neysluverðs Vísitala neysluverðs er algengasta verðvísitalan og mælikvarðinn á þróun verðlags. Verðvísitala er fall sem tekur saman breytingar á safni af vörum frá einu tímabili til þess næsta. Í hverjum mánuði gerir Hagstofan könnun á yfir 800 vörutegundum og þjónustuliðum í hinum ýmsu verslunum. Með þessum reglubundnu könnunum er verið að finna þær vörur og þjónustu sem enduspeglar hvað best hefðbundið neyslumynstur. Meðal þeirra atriða sem skoðaðir eru bílar, hiti og rafmagn, matur, húsnæði og þjónusta af ýmsum toga. Öll þessi atriði hafa svo ákveðið vægi í vísitölunni út frá neyslukönnununum sem gerðar hafa verið. (Rósmundur Guðnason, 2004; http://www.m5.is/?gluggi=frodleikur&innrigluggi=skilgreiningar#V) Til eru lög um vístiölu neysluverðs sem samþykkt voru á Alþingi árið 1995. Þar kemur meðal annars fram að það sé hlutverk Hagstofunnar að reikna og gefa út vísitölu sem sínir breytingu á verðlagi einkaneyslu. Einnig kemur fram að vísitala neysluverðs skal reiknuð í hverjum mánuði miðað við verðlag í um það bil viku tíma í hverjum mánuði. (http://www.althingi.is/lagas/nuna/1995012.html) Verðbólga Verðbólga er til staðar þegar almennt verðlag hækkar með stöðugum hætti. Verðbólga er mæld með því að finna breytingar á verði sem endurspegla verðþróun, en það er vísitala neysluverð
Image of page 3

Info icon This preview has intentionally blurred sections. Sign up to view the full version.

View Full Document Right Arrow Icon
sem mælir verðbólguna. Verðbólga er reiknuð sem árleg hækkun vísitölu neysluverðs á 12 mánuðum. (Rósmundur Guðnason, 2004; http://www.m5.is/?gluggi=frodleikur&innrigluggi=skilgreiningar#V) Vænt verðbólga „Vænt verðbólga er verðbólguspá sem byggjast á tölfræðilegu mati á sambandi verðbólgu og nokkurra hagstærða sem taldar eru hafa áhrif á verðbólguna, einnig er lagt mat á áhrif sérstakra aðstæðna sem líklegt er að hafi áhrif á verðlagsþróun næstu missera.“ (http://sedlabanki.is/?PageID=61) Seðlabanki Íslands sér um að framkvæma verðbólguspár, víkji verðbólgan frá því sem spáð hefur verið kallar það á aðgerðir hans. Því skpitir máli að unnið sé vel að gerð verðbólguspánna og þær séu eins nákvæmar og kostur er á. Seðlabankinn byggði spár sínar á
Image of page 4
Image of page 5
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

{[ snackBarMessage ]}

What students are saying

 • Left Quote Icon

  As a current student on this bumpy collegiate pathway, I stumbled upon Course Hero, where I can find study resources for nearly all my courses, get online help from tutors 24/7, and even share my old projects, papers, and lecture notes with other students.

  Student Picture

  Kiran Temple University Fox School of Business ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  I cannot even describe how much Course Hero helped me this summer. It’s truly become something I can always rely on and help me. In the end, I was not only able to survive summer classes, but I was able to thrive thanks to Course Hero.

  Student Picture

  Dana University of Pennsylvania ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  The ability to access any university’s resources through Course Hero proved invaluable in my case. I was behind on Tulane coursework and actually used UCLA’s materials to help me move forward and get everything together on time.

  Student Picture

  Jill Tulane University ‘16, Course Hero Intern