15 a semur um a greia skuld me jfnum greislum 75000 kr

Info iconThis preview shows page 1. Sign up to view the full content.

View Full Document Right Arrow Icon
This is the end of the preview. Sign up to access the rest of the document.

Unformatted text preview: ) = 6 c) e2 x Nafn: 4e x + 3 = 0 Síða 2 af 8 Háskólinn á Akureyri Guðmundur Kr. Óskarsson STÆ3103 Desember 2009 Dæmi 3. (15%) a) Þú semur um að greiða skuld með jöfnum greiðslum 75.000 kr. á mánuði í 30 ár, fyrstu greiðslu eftir mánuð. Hvert er núvirði þessara greiðslna ef ársvextirnir eru 6% og reiknast mánaðarlega. b) Hvaða upphæð þarft þú að leggja inn í dag á bankareikning til að eiga 1.500.000 kr. eftir 8 ár, ef í boði eru 10% ársvextir með samfelldri (continuous) uppfærslu. (vextirnir eru reiknaðir samfellt). c) Þú átt 1.097 € í dag. Eftir hve mörg ár áttu 2.500 € ef í boði eru 12% vextir sem eru reiknaðir þrisvar sinnum á ári Nafn: Síða 3 af 8 Háskólinn á Akureyri Guðmundur Kr. Óskarsson STÆ3103 Desember 2009 Dæmi 4. (15%) 3x 2 + 2 a) Diffrið fallið y = b) Finnið jöfnu snetils við feril fallsins f ( x) = ln( x 2 ) + x 2 þegar x = 1. Finnið einnig hornið sem snertillinn myndar við lárétta stefnu. c) z = 2 xy + 2 ln y Finnið diffur og jöfnu snerti...
View Full Document

This note was uploaded on 09/25/2011 for the course ECON 102G taught by Professor Guðmundur during the Spring '11 term at Uni. Iceland.

Ask a homework question - tutors are online