62 niðurstöður mynd 9 sýnir lögun u be og u ce

This preview shows 10 out of 13 pages.

6.2 Niðurstöður Mynd 9 sýnir lögun u be og u ce . Þessar tvær spennur eru sýndar á sama tímaskala en ekki á sama spennuskala. Við sjáum að u be hefur sama bylgjuform og áður og bjagast mjög lítið og mun mun minni bjögun er á u ce heldur en áður. Mynd 9: u be og u ce þegar 100 k Ω er raðtengt við inngang magnarans Þegar 100 k Ω viðnámið er tengt þá eru áhrif 600Ω viðnámsins hverfandi og þá má líta á innmerkið sem straumgjafa frekar en spennugjafa. 9
Image of page 10

Subscribe to view the full document.

Rafeindatækni 1 Undirstöðuatriði RC tengds magnara 7 RC-tenging útgangs 7.1 Framkvæmd Hér byrjuðum við með sömu rás og í liðnum á undan. Við fínstilltum I CQ þannig að klipping á u CE hófst samtímis að ofan og neðan. Þannig fæst sá vinnu- punktur sem gefur stærsta jafnlæga sveiflusvið. Einnig var gildi I CQ skráð. Gengið var úr skugga um að sú regla gildi að velja skuli Q-punkt svo, að nóri og R C skipti til helminga veituspennu sem er til reiðu. Einnig var athugað hverju U CEK , hnéspennan, myndi breyta ef hún væri umtalsverð. Þá var álagsviðnám ( R L = 1 K Ω ) ásamt þétti tengt eins og mynd 10 sýnir Mynd 10: RC-tenging útgangs Rannsakaður var munur á u L og u CE með merki og athugað hvernig meðal- spenna þéttis tengist vinnupunkti nórans. Einnig var athugað hvort ójafnlæg bjögun hefur áhrif á meðalspennu þéttis. Skoðað var með hvaða hætti klipping verður, ef enn var notaður sá I CQ sem best reyndist áður en R L var bætt við. Áðurnefnd regla er oft talin algild. Við sýndum að svo er ekki, með því að leita uppi nýtt gildi á I CQ sem gaf stærsta jafnlæga sveiflusvið með R L og niðurstaðan skráð. Að lokum leiddum við út jöfnu fyrir besta I CQ sem fall af U CC , R C , R L og U CEK . Þá var einnig jafna leidd út fyrir hæstu óklipptu útspennu sem magnar- inn getur gefið. 7.2 Niðurstöður Straumgildið sem gaf stærsta jafnlæga sveiflusvið mældist I CQ = 1 , 05 mA . Í okkar tilfelli var U RC = 5 , 88 V og U CEQ = 6 , 12 V . Reglan á vinnuseðli á því við hér. Ef hnéspennan er umtalsverð þá þarf sveiflan að vera minni til að klippast ekki og þá þyrfti að hliðra Q-gildinu. Mjög lítill munur var á u L og u CE með merki. Þéttirinn stoppar DC-þátt u CE en hleypir AC-þættinum í gegn til álagsins, R L . Þéttirinn hleðst upp þar 10
Image of page 11
Rafeindatækni 1 Undirstöðuatriði RC tengds magnara til meðalspennan er jöfn DC-þættinum og þess vegna verður engin meðalspen- na yfir R L og þar af leiðandi enginn meðalstraumur. Ef DC-straumur færi um R L þá minnkar DC-straumurinn sem fer til nórans og þar af leiðandi minnkar hvíldarstraumurinn. Klipping verður með þeim hætti að meira er klippt að ofan ef notaður er sá I CQ sem best reyndist áður en R L var bætt við. Áðurnefnd regla er ekki algild en það sást þegar við fundum nýtt gildi á I CQ sem gaf stærsta jafnlæga sveiflu- svið með R L . Gildið er I CQ = 1 , 83 mA en það gefur okkur u RC = 10 , 19 V og u CE = 1 , 81 V .
Image of page 12

Subscribe to view the full document.

Image of page 13
You've reached the end of this preview.
 • Spring '10
 • hlhuhlhuhiu

{[ snackBarMessage ]}

What students are saying

 • Left Quote Icon

  As a current student on this bumpy collegiate pathway, I stumbled upon Course Hero, where I can find study resources for nearly all my courses, get online help from tutors 24/7, and even share my old projects, papers, and lecture notes with other students.

  Student Picture

  Kiran Temple University Fox School of Business ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  I cannot even describe how much Course Hero helped me this summer. It’s truly become something I can always rely on and help me. In the end, I was not only able to survive summer classes, but I was able to thrive thanks to Course Hero.

  Student Picture

  Dana University of Pennsylvania ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  The ability to access any university’s resources through Course Hero proved invaluable in my case. I was behind on Tulane coursework and actually used UCLA’s materials to help me move forward and get everything together on time.

  Student Picture

  Jill Tulane University ‘16, Course Hero Intern