Nú var kannað hvort mikil eða lítil bjögun er í

This preview shows 5 out of 8 pages.

Nú var kannað hvort mikil eða lítil bjögun er í þessum magnara og hvort bylgju- formið varðveitist. Ef heyrnartól með nægilega háu viðnámi var við hendina, mátti prófa að hlusta á u BE og spennufallið yfir 5 K 6 viðnámið. Hér áttum við að athuga hvort merkjanlegur munur var á hreinum sinus og sinus að viðbættum yfirsveiflum. Um mælinn fer heildarstraumurinn i C . Hér var gengið úr skugga um að mælirinn sem við notuðum væri af slíkri gerð að hann sýndi meðalgildið I C . Athugað var í grófum dráttum áhrif u s á I C og hvort I C stefndi á markgildi með vaxandi u s . Athugað var í hvaða tilviki má líkja nóranum við rofa sem stýrist af u s og hvaða breyting verður á bylgjuformi u BE þegar nórinn mettast. 4
Image of page 5

Subscribe to view the full document.

Rafeindatækni 1 Undirstöðuatriði RC tengds magnara 4.2 Niðurstöður Þröskuldsspennan er 2 , 6 r ´ udur · 0 , 2 V/r ´ udu = 0 , 52 V . Þegar jaðrar við klippingu þá er I C = 0 , 2 mA . Á mynd 3 má sjá u BE og u CE þegar jaðrar við klippingu. Tímaásinn er 0 , 1 ms . Mynd 3: u BE og u CE þegar jaðrar við klippingu Strauminn i C má finna með því að til dæmis snúa sveiflusjánni á hvolf eins og kennari gerði í verklegum tíma og horfa á u CE sem hefur sama form. Þá er myndin Mynd 4: u BE og u CE þegar jaðrar við klippingu að viðbættum i C 5
Image of page 6
Rafeindatækni 1 Undirstöðuatriði RC tengds magnara Leiðnihornið er reiknað samkvæmt jöfni 1 θ = 1 . 8 · 0 . 1 · 2000 · π = 1 . 131 rad = 64 , 8 (3) Það er minna en 180 vegna þess að smárinn getur ekki byrjað að leiða fyrr en u BE hefur náð þröskuldsspennu. Þar sem leiðnihornið er minna en 180 (hjá okkur 64 , 8 ) þá er bjögunin mikil og bylgjuformið varðveitist ekki, það er bjögun er að ofanverðu. Heyra má mun á hreinum sinus og sinus að viðbættum yfirsveiflum en mesti munurinn fannst okkur vera þar sem mettun byrjar. Mælirinn sýnir DC gildið og þess vegna sýnir hann meðalgildið I C . Hjá okkur sýndi hann I C = 200 μA . Þegar spennan u s er aukin óx I C einnig og okkur sýndist I C stefna á markgildið I C = 1 mA . Þegar nórinn hefur náð mettun má líkja honum við rofa sem stýrist af u s . Við mettun byrjaði klipping á neðri mörkum u BE sem varð til þess að u BE hækkaði þar sem viðbótarstraumurinn um base og emitter skeytin kom frá base. 5 Magnari með forspennu 5.1 Framkvæmd Við tengdum rásina samkvæmt mynd 5 og stilltum í fyrstu spennulindina þannig U BEQ sé núll þegar afli er hleypt á rásina. Að því loknu stilltum við I CQ = 1 mA . Mynd 5: Magnari með forspennu Við athuguðum U CEQ við I CQ = 1 mA og fundum út leiðnihorn nórans með smámerki. Þá jukum við u s þar til jaðraði við klippingu á u CE og teiknuðum u CE og u BE eins og áður.
Image of page 7

Subscribe to view the full document.

Image of page 8
You've reached the end of this preview.
 • Spring '10
 • hlhuhlhuhiu

{[ snackBarMessage ]}

What students are saying

 • Left Quote Icon

  As a current student on this bumpy collegiate pathway, I stumbled upon Course Hero, where I can find study resources for nearly all my courses, get online help from tutors 24/7, and even share my old projects, papers, and lecture notes with other students.

  Student Picture

  Kiran Temple University Fox School of Business ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  I cannot even describe how much Course Hero helped me this summer. It’s truly become something I can always rely on and help me. In the end, I was not only able to survive summer classes, but I was able to thrive thanks to Course Hero.

  Student Picture

  Dana University of Pennsylvania ‘17, Course Hero Intern

 • Left Quote Icon

  The ability to access any university’s resources through Course Hero proved invaluable in my case. I was behind on Tulane coursework and actually used UCLA’s materials to help me move forward and get everything together on time.

  Student Picture

  Jill Tulane University ‘16, Course Hero Intern